Sandra og Arnar vekja athygli í strætóskýlum Sindri Sverrisson skrifar 22. apríl 2022 12:31 Sandra Sigurðardóttir nær til boltans alveg úti við stöng, á strætóskýli við Klambratún. Fyrsta leiktíðin í Bestu deildum karla og kvenna í fótbolta er hafin eða að hefjast og nýjar leiðir hafa verið farnar til að kynna deildirnar. Deildirnar eru meðal annars auglýstar með sérstökum fótboltastrætóskýlum sem finna má við Klambratún og í nágrenni Kringlunnar. Á öðru skýlinu má sjá Söndru Sigurðardóttir markmann Vals og landsliðsins skutla sér á eftir bolta og á hinu stendur Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga fyrir framan varamannabekk. Fékk þetta sent frá eina vini mínum sem tekur strætó. Mér finnst þetta mjög nett @bestadeildin pic.twitter.com/zZ2ZHNjgvg— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) April 18, 2022 Steve dagskrárgerðarmaðurinn Vilhjálmur Freyr Hallsson benti á strætóskýlin á Twitter og ljóst að margir hrifust af auglýsingunum. Besta deild karla hófst á mánudaginn þar sem að Arnar Gunnlaugsson stýrði Víkingum til 2-1 sigurs gegn FH-ingum. Besta deild kvenna hefst svo næsta þriðjudag en þá verður Sandra í marki Vals gegn Þrótti. Áður höfðu deildirnar verið auglýstar með sjónvarpsauglýsingu úr smiðju Hannesar Þórs Halldórssonar sem ekki vakti síður athygli. „Eins og sást kannski best í sjónvarpsauglýsingunni sem við sendum frá okkur fyrir skemmstu erum við að reyna að fara ekki alltaf þessar klassísku og hefðbundnu leiðir við að auglýsa deildina og þetta er liður í því. Við viðruðum þessa hugmynd við vini okkar hjá Billboard/Buzz sem tóku strax vel í hugmyndina og það voru svo aðrir vinir okkar í Fjölprent sem hjálpuðu okkur að láta þetta verða að veruleika,“ segir Björn Þór Ingason, markaðsstjóri ÍTF, um strætóskýlin. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Besta deild kvenna Strætó Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Deildirnar eru meðal annars auglýstar með sérstökum fótboltastrætóskýlum sem finna má við Klambratún og í nágrenni Kringlunnar. Á öðru skýlinu má sjá Söndru Sigurðardóttir markmann Vals og landsliðsins skutla sér á eftir bolta og á hinu stendur Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga fyrir framan varamannabekk. Fékk þetta sent frá eina vini mínum sem tekur strætó. Mér finnst þetta mjög nett @bestadeildin pic.twitter.com/zZ2ZHNjgvg— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) April 18, 2022 Steve dagskrárgerðarmaðurinn Vilhjálmur Freyr Hallsson benti á strætóskýlin á Twitter og ljóst að margir hrifust af auglýsingunum. Besta deild karla hófst á mánudaginn þar sem að Arnar Gunnlaugsson stýrði Víkingum til 2-1 sigurs gegn FH-ingum. Besta deild kvenna hefst svo næsta þriðjudag en þá verður Sandra í marki Vals gegn Þrótti. Áður höfðu deildirnar verið auglýstar með sjónvarpsauglýsingu úr smiðju Hannesar Þórs Halldórssonar sem ekki vakti síður athygli. „Eins og sást kannski best í sjónvarpsauglýsingunni sem við sendum frá okkur fyrir skemmstu erum við að reyna að fara ekki alltaf þessar klassísku og hefðbundnu leiðir við að auglýsa deildina og þetta er liður í því. Við viðruðum þessa hugmynd við vini okkar hjá Billboard/Buzz sem tóku strax vel í hugmyndina og það voru svo aðrir vinir okkar í Fjölprent sem hjálpuðu okkur að láta þetta verða að veruleika,“ segir Björn Þór Ingason, markaðsstjóri ÍTF, um strætóskýlin. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Besta deild kvenna Strætó Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira