Liggur formlega undir grun vegna hvarfs Madeleine McCann Fanndís Birna Logadóttir skrifar 21. apríl 2022 22:59 Foreldrar Madeleine, Kate og Gerry McCann, lágu fyrst undir grun. EPA/Facundo Arrizabalaga Saksóknarar í Portúgal hafa nú tilkynnt að þýskur karlmaður liggi undir grun í tengslum við hvarf Madeleine McCann árið 2007. Þetta er í fyrsta sinn sem portúgölsk yfirvöld hafa tilkynnt að einhver liggi formlega undir grun í málinu frá því að foreldrar Madeleine lágu undir grun árið 2007. AFP greindi upprunalega frá því í kvöld að maðurinn hafi verið ákærður en það reyndist síðar ekki rétt. Að því er kemur fram í frétt Reuters var maðurinn ekki nafngreindur en það voru þýsk yfirvöld sem bentu þeim portúgölsku á að karlmaðurinn væri grunaður. Lögreglan í Þýskalandi greindi frá því sumarið 2020 að maður að nafni Christian Brueckner, væri grunaður í tengslum við málið og að hann hafi líklega orðið Madeleine að bana. Portúgölsk yfirvöld voru þó ekki tilbúin til að fullyrða að Madeleine væri látin og rannsökuðu málið enn sem mannshvarf. Út frá þeim upplýsingum sem saksóknarar í Portúgal gáfu frá sér í dag má álykta að maðurinn sem hefur nú verið ákærður sé hinn 45 ára gamli Brueckner en Madeleine hvarf sporlaust úr íbúð foreldra sinna í Portúgal þann þriðja maí 2007. Á þeim tíma bjó Brueckner á svæðinu en hann var þekktur innbrotsþjófur og barnaníðingur. Lögreglan í Þýskalandi telur að hann hafi brotist inn í íbúðina þar sem Madeleine var og myrt hana skömmu síðar en hann er einnig grunaður um aðild í öðrum málum þar sem ung börn hafa horfið. Brueckner situr nú í fangelsi í Þýskalandi fyrir nauðgun en hann neitar að hann tengist máli McCann. Guardian hefur það eftir lögmanni hans að hann hafi þó ekki verið ákærður. Madeleine McCann Portúgal Þýskaland Tengdar fréttir Leit í skógi í Þýskalandi tengist hvarfi McCann Hópur lögregluþjóna hóf í gær leit á lóð í Hanover í Þýskalandi og er leitin sögð tengjast hvarfi Madeleine McCan 28. júlí 2020 13:34 Sá grunaði í máli Madeleine talinn tengjast nauðgun frá 2004 Lögreglan í Portúgal rannsakar nú hvort maður sem hefur réttarstöðu grunaðs manns í rannsókninni á hvarfi Madeleine McCann geti einnig tengst nauðgun á Algarve í Portúgal, þremur árum fyrir hvarf Madeleine. 22. júlí 2020 23:43 Leituðu að Madeleine við þrjá brunna Lögregla og slökkvilið í Portúgal leituðu í dag í og við þrjá gamla brunna á Algarve-ströndinni. 11. júlí 2020 17:59 Mál Madeleine McCann: Rannsaka hvort hinn grunaði tengist sambærilegu mannshvarfi Lögregla í Þýskalandi hefur tekið hvarf stúlkunnar Inga Gehrike, sem hvarf sporlaust árið 2015, þá fimm ára gömul, til rannsóknar á ný. 5. júní 2020 14:11 Þýskur fangi grunaður um aðild að hvarfi Madeleine McCann Þýskur fangi á fimmtugsaldri er nú grunaður um að tengjast hvarfi bresku stúlkunnar Madeleine McCann, sem ekkert hefur spurst til síðan í maí árið 2007 er hún var í fríi með fjölskyldu sinni í Portúgal. 3. júní 2020 19:13 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
AFP greindi upprunalega frá því í kvöld að maðurinn hafi verið ákærður en það reyndist síðar ekki rétt. Að því er kemur fram í frétt Reuters var maðurinn ekki nafngreindur en það voru þýsk yfirvöld sem bentu þeim portúgölsku á að karlmaðurinn væri grunaður. Lögreglan í Þýskalandi greindi frá því sumarið 2020 að maður að nafni Christian Brueckner, væri grunaður í tengslum við málið og að hann hafi líklega orðið Madeleine að bana. Portúgölsk yfirvöld voru þó ekki tilbúin til að fullyrða að Madeleine væri látin og rannsökuðu málið enn sem mannshvarf. Út frá þeim upplýsingum sem saksóknarar í Portúgal gáfu frá sér í dag má álykta að maðurinn sem hefur nú verið ákærður sé hinn 45 ára gamli Brueckner en Madeleine hvarf sporlaust úr íbúð foreldra sinna í Portúgal þann þriðja maí 2007. Á þeim tíma bjó Brueckner á svæðinu en hann var þekktur innbrotsþjófur og barnaníðingur. Lögreglan í Þýskalandi telur að hann hafi brotist inn í íbúðina þar sem Madeleine var og myrt hana skömmu síðar en hann er einnig grunaður um aðild í öðrum málum þar sem ung börn hafa horfið. Brueckner situr nú í fangelsi í Þýskalandi fyrir nauðgun en hann neitar að hann tengist máli McCann. Guardian hefur það eftir lögmanni hans að hann hafi þó ekki verið ákærður.
Madeleine McCann Portúgal Þýskaland Tengdar fréttir Leit í skógi í Þýskalandi tengist hvarfi McCann Hópur lögregluþjóna hóf í gær leit á lóð í Hanover í Þýskalandi og er leitin sögð tengjast hvarfi Madeleine McCan 28. júlí 2020 13:34 Sá grunaði í máli Madeleine talinn tengjast nauðgun frá 2004 Lögreglan í Portúgal rannsakar nú hvort maður sem hefur réttarstöðu grunaðs manns í rannsókninni á hvarfi Madeleine McCann geti einnig tengst nauðgun á Algarve í Portúgal, þremur árum fyrir hvarf Madeleine. 22. júlí 2020 23:43 Leituðu að Madeleine við þrjá brunna Lögregla og slökkvilið í Portúgal leituðu í dag í og við þrjá gamla brunna á Algarve-ströndinni. 11. júlí 2020 17:59 Mál Madeleine McCann: Rannsaka hvort hinn grunaði tengist sambærilegu mannshvarfi Lögregla í Þýskalandi hefur tekið hvarf stúlkunnar Inga Gehrike, sem hvarf sporlaust árið 2015, þá fimm ára gömul, til rannsóknar á ný. 5. júní 2020 14:11 Þýskur fangi grunaður um aðild að hvarfi Madeleine McCann Þýskur fangi á fimmtugsaldri er nú grunaður um að tengjast hvarfi bresku stúlkunnar Madeleine McCann, sem ekkert hefur spurst til síðan í maí árið 2007 er hún var í fríi með fjölskyldu sinni í Portúgal. 3. júní 2020 19:13 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Leit í skógi í Þýskalandi tengist hvarfi McCann Hópur lögregluþjóna hóf í gær leit á lóð í Hanover í Þýskalandi og er leitin sögð tengjast hvarfi Madeleine McCan 28. júlí 2020 13:34
Sá grunaði í máli Madeleine talinn tengjast nauðgun frá 2004 Lögreglan í Portúgal rannsakar nú hvort maður sem hefur réttarstöðu grunaðs manns í rannsókninni á hvarfi Madeleine McCann geti einnig tengst nauðgun á Algarve í Portúgal, þremur árum fyrir hvarf Madeleine. 22. júlí 2020 23:43
Leituðu að Madeleine við þrjá brunna Lögregla og slökkvilið í Portúgal leituðu í dag í og við þrjá gamla brunna á Algarve-ströndinni. 11. júlí 2020 17:59
Mál Madeleine McCann: Rannsaka hvort hinn grunaði tengist sambærilegu mannshvarfi Lögregla í Þýskalandi hefur tekið hvarf stúlkunnar Inga Gehrike, sem hvarf sporlaust árið 2015, þá fimm ára gömul, til rannsóknar á ný. 5. júní 2020 14:11
Þýskur fangi grunaður um aðild að hvarfi Madeleine McCann Þýskur fangi á fimmtugsaldri er nú grunaður um að tengjast hvarfi bresku stúlkunnar Madeleine McCann, sem ekkert hefur spurst til síðan í maí árið 2007 er hún var í fríi með fjölskyldu sinni í Portúgal. 3. júní 2020 19:13