Fótbolti

Upphitun Stúkunnar fyrir Bestu-deildina: Seinni hluti

Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar
Besta-deildin í fótbolta hefst á mánudaginn.
Besta-deildin í fótbolta hefst á mánudaginn. Bestadeildin.is

Kjartan Atli Kjartansson fékk þá Atla Viðar Björnsson og Lárus Orra Sigurðsson til að hita upp fyrir Bestu-deildina í fótbolta sem hefst nú strax eftir páska þegar Íslandsmeistarar Víkings hefja titilvörn sína gegn FH-ingum.

Íslandsmótið í fótbolta, Besta-deildin, hefst eftir aðeins fjóra daga og því ekki úr vegi að hita upp fyrir veisluna sem framundan er.

Síðari hluta upphitunarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en í honum er farið yfir þau sex lið sem spáð er í efri hluta Bestu-deildar karla í sumar. Í gær var farið yfir liðin sem spáð er í neðri hluta deildarinnar, en þá umfjöllun má finna með því að smella hér.

Klippa: Stúkan. Upphitun fyrir Bestu-deildina. Seinni hluti.

Tengdar fréttir

Upphitun Stúkunnar fyrir Bestu-deildina: Fyrri hluti

Kjartan Atli Kjartansson fékk þá Reyni Leósson og Albert Brynjar Ingason til að hita upp fyrir Bestu-deildina í fótbolta sem hefst nú strax eftir páska þegar Íslandsmeistarar Víkings hefja titilvörn sína gegn FH-ingum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.