Íslandsmótið í fótbolta, Besta-deildin, hefst eftir aðeins fjóra daga og því ekki úr vegi að hita upp fyrir veisluna sem framundan er.
Fyrri hluti upphitunarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en í honum er farið yfir þau sex lið sem spáð er í neðri hluta Bestu-deildar karla í sumar. Á morgun endurtökum við svo leikinn þegar síðari hlutinn fer í loftið þar sem farið yfir liðin sex sem spáð er í efri hlutann.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.