Ferðaþyrstir Íslendingar nenna ekki heim Lillý Valgerður Pétursdóttir og Eiður Þór Árnason skrifa 13. apríl 2022 22:58 Venju samkvæmt sækja fjölmargir Íslendingar í sólina á Kanaríeyjum. getty Isavia gerir ráð fyrir sex til sjö hundruð komum og brottförum á Keflavíkurflugvelli yfir páskana, frá síðasta laugardegi til annars í páskum. Þetta er margfalt á við það sem var í fyrra þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði en þá voru komur og brottfarir um eitt hundrað um páskana. Vegna þessa fylltust til að mynda stæðin við Keflavíkurflugvöll í dag. Samkvæmt upplýsingum frá íslensku flugfélögunum er sólin vinsæl auk borgarferða og er þétt bókað í flest flugin um páskana. Einnig virðist sem mörgum sem komnir eru út líði vel því þeir eru sumir nú þegar hverjir búnir að framlengja ferðir sínar um nokkra daga. Einnig er töluvert um að erlendir ferðamenn séu að koma hingað til lands um páskana. Óvenjulítil umferð Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að umferðin á leið frá höfuðborgarsvæðinu sé nú töluvert minni rétt fyrir páska en undanfarin ár. Hann bætir við að töluverð umferð hafi þó verið í gær og hún verið nokkuð hröð. Til að mynda hafi fimmtán ökumenn verið teknir fyrir of hraðan akstur á Vesturlandsvegi. „Svo það virðist vera að þeir sem hafi verið að fara út úr bænum hafi tekið forskot á sæluna og farið aðeins á undan,“ sagði Árni í kvöldfréttum Stöðvar 2. Mjög gott færi sé víða um land, veðurspáin ágæt og það stefni í góða páska. Hann segir að fólk sé mikið að fara norður, á Vestfirði og þá sé mikil umferð á Suðurlandsvegi þar sem fólk geri sér leið í sumarhúsabyggðir. Þá hafi ekki síst verið töluverð umferð á Reykjanesbrautinni í átt að Keflavík. „Það er hitinn sem heillar og ég skil það vel,“ segir Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Ferðalög Samgöngur Umferð Páskar Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Fleiri fréttir „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Sjá meira
Vegna þessa fylltust til að mynda stæðin við Keflavíkurflugvöll í dag. Samkvæmt upplýsingum frá íslensku flugfélögunum er sólin vinsæl auk borgarferða og er þétt bókað í flest flugin um páskana. Einnig virðist sem mörgum sem komnir eru út líði vel því þeir eru sumir nú þegar hverjir búnir að framlengja ferðir sínar um nokkra daga. Einnig er töluvert um að erlendir ferðamenn séu að koma hingað til lands um páskana. Óvenjulítil umferð Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að umferðin á leið frá höfuðborgarsvæðinu sé nú töluvert minni rétt fyrir páska en undanfarin ár. Hann bætir við að töluverð umferð hafi þó verið í gær og hún verið nokkuð hröð. Til að mynda hafi fimmtán ökumenn verið teknir fyrir of hraðan akstur á Vesturlandsvegi. „Svo það virðist vera að þeir sem hafi verið að fara út úr bænum hafi tekið forskot á sæluna og farið aðeins á undan,“ sagði Árni í kvöldfréttum Stöðvar 2. Mjög gott færi sé víða um land, veðurspáin ágæt og það stefni í góða páska. Hann segir að fólk sé mikið að fara norður, á Vestfirði og þá sé mikil umferð á Suðurlandsvegi þar sem fólk geri sér leið í sumarhúsabyggðir. Þá hafi ekki síst verið töluverð umferð á Reykjanesbrautinni í átt að Keflavík. „Það er hitinn sem heillar og ég skil það vel,“ segir Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
Ferðalög Samgöngur Umferð Páskar Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Fleiri fréttir „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Sjá meira