Bayern sleppur við refsingu þrátt fyrir að hafa verið með of marga leikmenn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. apríl 2022 08:01 Leikmenn og starfsfólk leiksins vissu ekki alveg hvernig þau áttu að haga sér þegar kom í ljós að of margir leikmenn voru á vellinum. Harry Langer/vi/DeFodi Images via Getty Images Þýsku meistararnir í Bayern München sleppa við refsingu þrátt fyrir að hafa verið með 12 leikmenn inni á vellinum um stund í 4-1 sigri liðsins gegn Freiburg síðastliðinn laugardag. Þýska knattspyrnusambandið DFB segir að mistök fjórða dómara leiksins hafi ollið því að Bayern lék með of marga leikmenn í nokkrar sekúndur og því verði liðinu ekki refsað fyrir klúðrið. Undir lok leiksins gerðu þýsku meistararnir tvöfalda breytingu þegar Marcel Sabitzer og Niklas Süle komu inn af varamannabekknum fyrir þá Kingsley Coman og Corentin Tolisso. Fjórði dómarinn gerði hins vegar mistök þegar skiptingin átti sér stað og sýndi vitlausa tölu á spjaldi sínu. Það varð til þess að Kingsley Coman vissi ekki að hann átti að fara af velli. Samkvæmt reglum deildarinnar þurftu forsvarsmenn Freiburg að senda inn formlega kvörtun til þýska knattspyrnusambandsins til að hægt væri að refsa Bayern fyrir atvikið. Ef DFB hefði komist að þeirri niðurstöðu að þýsku meistararnir væru sekir í þessu máli hefði mögulega verið hægt að dæma Freiburg sigur í leiknum. DFB hefur hins vegar vísað málinu frá og 4-1 sigur Bayern stendur því enn. Bayern er með sex stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar þegar liðið hefur leikið 28 leiki. Nú þegar sjö leikir eru eftir þarf Bayern aðeins tíu stig til að tryggja sér þýska meistaratitilinn tíunda árið í röð. Þýski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Þýska knattspyrnusambandið DFB segir að mistök fjórða dómara leiksins hafi ollið því að Bayern lék með of marga leikmenn í nokkrar sekúndur og því verði liðinu ekki refsað fyrir klúðrið. Undir lok leiksins gerðu þýsku meistararnir tvöfalda breytingu þegar Marcel Sabitzer og Niklas Süle komu inn af varamannabekknum fyrir þá Kingsley Coman og Corentin Tolisso. Fjórði dómarinn gerði hins vegar mistök þegar skiptingin átti sér stað og sýndi vitlausa tölu á spjaldi sínu. Það varð til þess að Kingsley Coman vissi ekki að hann átti að fara af velli. Samkvæmt reglum deildarinnar þurftu forsvarsmenn Freiburg að senda inn formlega kvörtun til þýska knattspyrnusambandsins til að hægt væri að refsa Bayern fyrir atvikið. Ef DFB hefði komist að þeirri niðurstöðu að þýsku meistararnir væru sekir í þessu máli hefði mögulega verið hægt að dæma Freiburg sigur í leiknum. DFB hefur hins vegar vísað málinu frá og 4-1 sigur Bayern stendur því enn. Bayern er með sex stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar þegar liðið hefur leikið 28 leiki. Nú þegar sjö leikir eru eftir þarf Bayern aðeins tíu stig til að tryggja sér þýska meistaratitilinn tíunda árið í röð.
Þýski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira