Mané skaut Senegal á HM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. mars 2022 19:58 Sadio Mané skoraði úr fimmtu spyrnu Senegal og tryggði liðinu farseðilinn á HM. Visionhaus/Getty Images Sadio Mané reyndist hetja Senegal er hann tryggði liðinu farseðilinn á HM eftir 3-1 sigur gegn Egyptum í vítaspyrnukeppni. Liðsfélagi hans hjá Liverpool, Mohamed Salah, og félagar hans í egypska landsliðinu sitja hins vegar eftir með sárt ennið. Boulaye Dia kom Senegal yfir strax á þriðju mínútu leiksins og því var allt orðið jafnt í einvíginu snemma leiks. Þetta reyndist eina markið sem var skorað í venjulegum leiktíma og niðurstaðan að 90 mínútum loknum því 1-0, Senegal í vil. Samalagt var staðan 1-1 og því þurfti að framlengja. Ekki tókst liðunum að finna netmöskvana í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Kalidou Koulibaly tók fyrstu spyrnuna fyrir Senegal, en setti boltann í þverslánna. Mohamed Salah var fyrstur á punktinn fyrir Egypta, en hann þrumaði boltanum yfir markið og staðan því enn jöfn eftir fyrstu tvær spyrnurnar. Saliou Ciss var næstur á punktinn fyrir Senegal, en hann lét Mohamed El Shenawi verja frá sér. Zizo fékk því tækifæri til að koma Egyptum yfir, en hann setti boltann framhjá og var því ekkert mark komið í vítaspyrnukeppnina eftir fjórar spyrnur. Það hlaut þó að koma að því að liðin myndu skora. Ismaila Sarr kom Senegal yfir áður en Amr Al Sulaya jafnaði metin. Ahmadou Bamba Dieng kom Senegal í 2-1, en Mostafa Mohamed lét Edouard Mendy verja frá sér. Sadio Mané fékk því tækifæri til að tryggja Senegal sigur í fimmtu spyrnu liðsins. Hann gerði engin mistök og skoraði af miklu öryggi framhjá Mohamed El Shenawi og farseðillinn á HM var því í höfn. Fótbolti HM 2022 í Katar Senegal Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Kauno Zalgiris - Valur | Koma á siglingu til Litáen Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Sjá meira
Boulaye Dia kom Senegal yfir strax á þriðju mínútu leiksins og því var allt orðið jafnt í einvíginu snemma leiks. Þetta reyndist eina markið sem var skorað í venjulegum leiktíma og niðurstaðan að 90 mínútum loknum því 1-0, Senegal í vil. Samalagt var staðan 1-1 og því þurfti að framlengja. Ekki tókst liðunum að finna netmöskvana í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Kalidou Koulibaly tók fyrstu spyrnuna fyrir Senegal, en setti boltann í þverslánna. Mohamed Salah var fyrstur á punktinn fyrir Egypta, en hann þrumaði boltanum yfir markið og staðan því enn jöfn eftir fyrstu tvær spyrnurnar. Saliou Ciss var næstur á punktinn fyrir Senegal, en hann lét Mohamed El Shenawi verja frá sér. Zizo fékk því tækifæri til að koma Egyptum yfir, en hann setti boltann framhjá og var því ekkert mark komið í vítaspyrnukeppnina eftir fjórar spyrnur. Það hlaut þó að koma að því að liðin myndu skora. Ismaila Sarr kom Senegal yfir áður en Amr Al Sulaya jafnaði metin. Ahmadou Bamba Dieng kom Senegal í 2-1, en Mostafa Mohamed lét Edouard Mendy verja frá sér. Sadio Mané fékk því tækifæri til að tryggja Senegal sigur í fimmtu spyrnu liðsins. Hann gerði engin mistök og skoraði af miklu öryggi framhjá Mohamed El Shenawi og farseðillinn á HM var því í höfn.
Fótbolti HM 2022 í Katar Senegal Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Kauno Zalgiris - Valur | Koma á siglingu til Litáen Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Sjá meira