Theodóra leiðir lista Viðreisnar í Kópavogi Atli Ísleifsson skrifar 22. mars 2022 09:48 Listinn var samþykktur á félagsfundi í gærkvöldi. Aðsend Theodóra S. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi, mun leiða lista Viðreisnar í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14. maí næstkomandi. Listinn var samþykktur á félagsfundi í gærkvöldi. Í tilkynningu segir að Einar Örn Þorvarðarson bæjarfulltrúi skipi annað sæti listans og Jóhanna Pálsdóttir grunnskólakennari það þriðja. „Viðreisn hefur skýra framtíðarsýn um uppbyggingu skilvirkrar og stafrænnar þjónustu fyrir íbúa Kópavogsbæjar, sér fjölmörg tækifæri til að treysta fjárhag bæjarins, efla enn frekar skólaþróun og lýðheilsu og vill að börn fái hollan og góðan mat í skólanum sínum án endurgjalds. Sóknarfæri næstu fjögurra ára við að gera Kópavog að vistvænu og heilsueflandi bæjarfélagi eru gríðarleg. Viðamikil skipulagsmál munu einkenna kjörtímabilið og verður að vanda til verka, bæði hvað varðar þéttingu byggðar og uppbyggingu nýrra hverfa til að tryggja að til verði sjálfbærir hverfiskjarnar þar sem hlúð er að vellíðan íbúa og blómstrandi þjónustu,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Theodóru að hún vilji gjarnan leiða þau verkefni sem framundan séu því reynsla hennar og þekking, meðal annars af því að koma á samtali og samráði við íbúa hafi reynst vel, ekki síst til að tryggja sátt og samvinnu. „Öll stór mál varða ákvarðanir um hagsmuni og nærumhverfi fólks og kjörnir fulltrúar geti eingöngu öðlast skilning á þeim hagsmunum með því að hlusta. Þess vegna ætti íbúasamráð alltaf að vera fyrsta skrefið í allri ákvarðanatöku,“ segir Theodóra. Listi Viðreisnar í Kópavogi er eftirfarandi: Theodóra S Þorsteinsdóttir bæjarfulltrúi Einar Örn Þorvarðarson bæjarfulltrúi Jóhanna Pálsdóttir grunnskólakennari Kristján Ingi Gunnarsson markaðssérfræðingur María Ellen Steingrimsdottir lögfræðingur Leó Petursson, vallarstjóri/handboltamaður Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir, stjórnmálafræðingur Andrés Pétursson, stjórnandi Nordplus Soumia I Georgsdóttir atvinnurekandi Elvar Helgason viðskiptafræðingur Telma Huld Ragnarsdóttir læknir Ásgeir Þór Jónsson kokkur Auður C Sigrúnardóttir, MA klínísk sálfræði/jógakennari Andri Már Eggertsson, starfsmaður leikskóla/íþróttafréttamaður Sóley Eiríksdóttir sagnfræðingur Arnar Þórðarson pípulagnaingarmaður Sylvía Rós Arnarsdóttir nemi Bergþór Skúlason tölvunarfræðingur Þóra S. Þorgeirsdóttir skrifstofufullrúi Tryggvi Magnús Þórðarson verkfræðingur Anna Þorbjörg Toher, BA List- og ferðamálafræði Sigvaldi Einarsson, fyrsti formaður Viðreisnar í Kópavogi Viðreisn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Í tilkynningu segir að Einar Örn Þorvarðarson bæjarfulltrúi skipi annað sæti listans og Jóhanna Pálsdóttir grunnskólakennari það þriðja. „Viðreisn hefur skýra framtíðarsýn um uppbyggingu skilvirkrar og stafrænnar þjónustu fyrir íbúa Kópavogsbæjar, sér fjölmörg tækifæri til að treysta fjárhag bæjarins, efla enn frekar skólaþróun og lýðheilsu og vill að börn fái hollan og góðan mat í skólanum sínum án endurgjalds. Sóknarfæri næstu fjögurra ára við að gera Kópavog að vistvænu og heilsueflandi bæjarfélagi eru gríðarleg. Viðamikil skipulagsmál munu einkenna kjörtímabilið og verður að vanda til verka, bæði hvað varðar þéttingu byggðar og uppbyggingu nýrra hverfa til að tryggja að til verði sjálfbærir hverfiskjarnar þar sem hlúð er að vellíðan íbúa og blómstrandi þjónustu,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Theodóru að hún vilji gjarnan leiða þau verkefni sem framundan séu því reynsla hennar og þekking, meðal annars af því að koma á samtali og samráði við íbúa hafi reynst vel, ekki síst til að tryggja sátt og samvinnu. „Öll stór mál varða ákvarðanir um hagsmuni og nærumhverfi fólks og kjörnir fulltrúar geti eingöngu öðlast skilning á þeim hagsmunum með því að hlusta. Þess vegna ætti íbúasamráð alltaf að vera fyrsta skrefið í allri ákvarðanatöku,“ segir Theodóra. Listi Viðreisnar í Kópavogi er eftirfarandi: Theodóra S Þorsteinsdóttir bæjarfulltrúi Einar Örn Þorvarðarson bæjarfulltrúi Jóhanna Pálsdóttir grunnskólakennari Kristján Ingi Gunnarsson markaðssérfræðingur María Ellen Steingrimsdottir lögfræðingur Leó Petursson, vallarstjóri/handboltamaður Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir, stjórnmálafræðingur Andrés Pétursson, stjórnandi Nordplus Soumia I Georgsdóttir atvinnurekandi Elvar Helgason viðskiptafræðingur Telma Huld Ragnarsdóttir læknir Ásgeir Þór Jónsson kokkur Auður C Sigrúnardóttir, MA klínísk sálfræði/jógakennari Andri Már Eggertsson, starfsmaður leikskóla/íþróttafréttamaður Sóley Eiríksdóttir sagnfræðingur Arnar Þórðarson pípulagnaingarmaður Sylvía Rós Arnarsdóttir nemi Bergþór Skúlason tölvunarfræðingur Þóra S. Þorgeirsdóttir skrifstofufullrúi Tryggvi Magnús Þórðarson verkfræðingur Anna Þorbjörg Toher, BA List- og ferðamálafræði Sigvaldi Einarsson, fyrsti formaður Viðreisnar í Kópavogi
Viðreisn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira