Innlent

Bein útsending: Umhverfisráðstefna Gallup 2022

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Umhverfisráðstefnan fer nú fram í fimmta skipti.
Umhverfisráðstefnan fer nú fram í fimmta skipti.

Umhverfisráðstefna Gallup og samstarfsaðila fer fram í dag, fimmta árið í röð. Á ráðstefnunni verða meðal annars kynntar niðurstöður nýrrar könnunar meðal Íslendinga um viðhorf og hegðun í tengslum við umhverfismál og loftslagsbreytingar.

Útsendingu frá ráðstefnunni má nálgast hér að neðan, hún hefst um klukkan 9 og stendur til 11.

Dagskrá fundarins má sjá í heild sinni undir útsendingunni, sem má nálgast hér að neðan.

Dagskrá:

Setning ráðstefnu

Heiður Hrund Jónsdóttir, ráðstefnustjóri

Ávarp formanns Loftslagsráðs

Halldór Þorgeirsson

Niðurstöður Umhverfiskönnunar Gallup 2022 | fyrri hluti

Arna Frímannsdóttir

Orkustofnun

Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri

Vínbúðin - ÁTVR

Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi

Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum

Landsvirkjun

Jóhanna Hlín Auðunsdóttir, forstöðumaður loftslags- og umhverfisdeildar

Sjóvá

Halldóra Ingimarsdóttir, sérfræðingur í markaðsdeild

Umhverfisstofnun

Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri á sviði loftslagsmála og græns samfélags

Niðurstöður Umhverfiskönnunar Gallup 2022 | seinni hluti

Arna Frímannsdóttir

Hopp Reykjavík

Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×