Mike Dean leggur flautuna á hilluna Atli Arason skrifar 21. mars 2022 19:00 Mike Dean sýnir Josh Dasilva, leikmanni Brentford, rautt spjald í leik gegn Newcastle þann 26. febrúar. Marc Atkins/Getty Images Enskir fjölmiðlar hafa greint frá því síðasta sólarhringinn að þeir hafi öruggar heimildir fyrir því að knattspyrnudómarinn Mike Dean muni leggja flautuna frægu á hilluna eftir yfirstandandi leiktímabil. Dean mun þó ekki alveg segja skilið við fótboltann, heldur einungis fótboltavöllinn. Dómarinn geðþekki mun alfarið færa sig yfir í VAR myndbandsdómgæslu herbergið frá og með næsta tímabili. Mike Dean 'will QUIT on-field officiating at the end of the season to go full time with VAR' https://t.co/J8s2eqdhqa pic.twitter.com/SaEhq7t6zx— MailOnline Sport (@MailSport) March 21, 2022 Dean hefur verið dómari í ensku úrvalsdeildinni í 22 ár eða alveg frá því að hann hóf störf árið 2000. Sagt er að dómarinn hafi ætlaði að hætta fyrir tímabilið í ár en síðar verið sannfærður um að taka eitt tímabil í viðbót. Dean er með 553 leiki undir beltinu í úrvalsdeildinni og er sá dómari sem hefur gefið flest rauð spjöld í sögu deildarinnar, alls 114 rauð spjöld. Mike Dean er alls ekki óumdeildur en hann tók sér stutt frí frá fótbolta á síðasta tímabili eftir að hafa fengið moðhótanir þegar hann gaf Tomas Soucek, leikmanni West Ham, rautt spjald í 0-0 jafntefli Hamranna gegn Fulham í febrúar á síðasta ári. Ekkert hefur enn fengist neitt staðfest frá Dean sjálfum eða samtökum knattspyrnudómara um brotthvarf Dean úr fótboltanum. Lee Mason er eins og er eini knattspyrnudómarinn í fullu starfi sem myndbandsdómari hjá ensku úrvalsdeildinni og ekki liggur fyrir hvort Dean muni bætast í þann hóp eða taka alfarið við starfi Mason. In honour of Mike Dean retiring, here’s a compilation I made of his greatest moments. Really beautiful stuff. pic.twitter.com/i3ilo1rIzs— Joshua Jones (@joshuapsjones) March 20, 2022 Enski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Sjá meira
Dean mun þó ekki alveg segja skilið við fótboltann, heldur einungis fótboltavöllinn. Dómarinn geðþekki mun alfarið færa sig yfir í VAR myndbandsdómgæslu herbergið frá og með næsta tímabili. Mike Dean 'will QUIT on-field officiating at the end of the season to go full time with VAR' https://t.co/J8s2eqdhqa pic.twitter.com/SaEhq7t6zx— MailOnline Sport (@MailSport) March 21, 2022 Dean hefur verið dómari í ensku úrvalsdeildinni í 22 ár eða alveg frá því að hann hóf störf árið 2000. Sagt er að dómarinn hafi ætlaði að hætta fyrir tímabilið í ár en síðar verið sannfærður um að taka eitt tímabil í viðbót. Dean er með 553 leiki undir beltinu í úrvalsdeildinni og er sá dómari sem hefur gefið flest rauð spjöld í sögu deildarinnar, alls 114 rauð spjöld. Mike Dean er alls ekki óumdeildur en hann tók sér stutt frí frá fótbolta á síðasta tímabili eftir að hafa fengið moðhótanir þegar hann gaf Tomas Soucek, leikmanni West Ham, rautt spjald í 0-0 jafntefli Hamranna gegn Fulham í febrúar á síðasta ári. Ekkert hefur enn fengist neitt staðfest frá Dean sjálfum eða samtökum knattspyrnudómara um brotthvarf Dean úr fótboltanum. Lee Mason er eins og er eini knattspyrnudómarinn í fullu starfi sem myndbandsdómari hjá ensku úrvalsdeildinni og ekki liggur fyrir hvort Dean muni bætast í þann hóp eða taka alfarið við starfi Mason. In honour of Mike Dean retiring, here’s a compilation I made of his greatest moments. Really beautiful stuff. pic.twitter.com/i3ilo1rIzs— Joshua Jones (@joshuapsjones) March 20, 2022
Enski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Sjá meira