Engir sénsar teknir: Sjö táningar með tvöfalt ríkisfang í landsliðshópi Argentínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. mars 2022 08:00 Alejandro Garnacho er í landsliðshópi Argentínu. Charlotte Tattersall/Getty Images Knattspyrnusamband Argentínu ætlar sér ekki að taka neina sénsa með nokkra af efnilegri leikmönnum landsins. Margir þeirra eru með tvöfalt ríkisfang og því ætlar Argentína að vera fyrri til og tryggja sér þjónustu þeirra fari svo að þeir springi út og verði stórstjörnur. Argentína mætir Venesúela og Ekvador í undankeppni HM á næstu dögum. Lærisveinar Lionel Scaloni hafa nú þegar tryggt sér sæti á HM í Katar síðar á þessu ári og þurfa því ekki að hafa miklar áhyggjur af þeim þremur leikjum sem eftir eru í undankeppninni. Svo virðist sem knattspyrnusamband Argentínu hafi því tekið þá ákvörðun með Scaloni að ná efnilegum táningum sem eru með tvöfalt ríkisfang áður en Evrópulöndin sem þeir gætu einnig spilað fyrir velja þá í A-landsliðshópa sína. Samkvæmt reglum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, geta menn ekki spilað fyrir aðra þjóð eftir að þeir leika þrjá A-landsleiki. Alejandro Garnacho is the latest young Red to earn a senior international call-up Hard work reaps rewards in the #MUAcademy #MUFC— Manchester United (@ManUtd) March 19, 2022 Er það eflaust ástæðan fyrir því að Alejandro Garnacho (Manchester United), bræðurnir Franco og Valentin Carboni (Inter Milan). Tiago Geralnik (Villareal), Nicolas Paz (Real Madríd) Luka Romero (Lazio) og Matías Soulé (Juventus) eru allir í landsliðshópi Argentínu en enginn þeirra hefur leikið fyrir aðallið félaganna sem þeir eru hjá. Garnacho, Paz og Romero eru einnig með spænskt ríkisfang en hinir fjórir eru einnig með ítalskt ríkisfang. #SelecciónMayor Lista de convocados por @lioscaloni para los encuentros ante #Venezuela y #Ecuador . pic.twitter.com/WhriE7s3vy— Selección Argentina (@Argentina) March 18, 2022 Ásamt táningunum sjö þá eru nokkur kunnugleg nöfn í leikmannahópi Argentínu. Þar má til að mynda finna markvörðurinn Geronimo Rulli (Villareal), Nicolás Otamendi (Benfica), Lisandro Martinez og Nicolas Tagliafico (báðir hjá Ajax). Rodrigu De Paul (Atlético Madríd), Manuel Lanzini (West Ham United), Lautaro Martinez (Inter Milan), Angela Correa (Atl. Madríd) og að sjálfsögðu Lionel Messi (París Saint-Germain). Lionel Messi er að sjálfsögðu í hópnum.Buda Mendes/Getty Images Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Sjá meira
Argentína mætir Venesúela og Ekvador í undankeppni HM á næstu dögum. Lærisveinar Lionel Scaloni hafa nú þegar tryggt sér sæti á HM í Katar síðar á þessu ári og þurfa því ekki að hafa miklar áhyggjur af þeim þremur leikjum sem eftir eru í undankeppninni. Svo virðist sem knattspyrnusamband Argentínu hafi því tekið þá ákvörðun með Scaloni að ná efnilegum táningum sem eru með tvöfalt ríkisfang áður en Evrópulöndin sem þeir gætu einnig spilað fyrir velja þá í A-landsliðshópa sína. Samkvæmt reglum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, geta menn ekki spilað fyrir aðra þjóð eftir að þeir leika þrjá A-landsleiki. Alejandro Garnacho is the latest young Red to earn a senior international call-up Hard work reaps rewards in the #MUAcademy #MUFC— Manchester United (@ManUtd) March 19, 2022 Er það eflaust ástæðan fyrir því að Alejandro Garnacho (Manchester United), bræðurnir Franco og Valentin Carboni (Inter Milan). Tiago Geralnik (Villareal), Nicolas Paz (Real Madríd) Luka Romero (Lazio) og Matías Soulé (Juventus) eru allir í landsliðshópi Argentínu en enginn þeirra hefur leikið fyrir aðallið félaganna sem þeir eru hjá. Garnacho, Paz og Romero eru einnig með spænskt ríkisfang en hinir fjórir eru einnig með ítalskt ríkisfang. #SelecciónMayor Lista de convocados por @lioscaloni para los encuentros ante #Venezuela y #Ecuador . pic.twitter.com/WhriE7s3vy— Selección Argentina (@Argentina) March 18, 2022 Ásamt táningunum sjö þá eru nokkur kunnugleg nöfn í leikmannahópi Argentínu. Þar má til að mynda finna markvörðurinn Geronimo Rulli (Villareal), Nicolás Otamendi (Benfica), Lisandro Martinez og Nicolas Tagliafico (báðir hjá Ajax). Rodrigu De Paul (Atlético Madríd), Manuel Lanzini (West Ham United), Lautaro Martinez (Inter Milan), Angela Correa (Atl. Madríd) og að sjálfsögðu Lionel Messi (París Saint-Germain). Lionel Messi er að sjálfsögðu í hópnum.Buda Mendes/Getty Images
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Sjá meira