Engir sénsar teknir: Sjö táningar með tvöfalt ríkisfang í landsliðshópi Argentínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. mars 2022 08:00 Alejandro Garnacho er í landsliðshópi Argentínu. Charlotte Tattersall/Getty Images Knattspyrnusamband Argentínu ætlar sér ekki að taka neina sénsa með nokkra af efnilegri leikmönnum landsins. Margir þeirra eru með tvöfalt ríkisfang og því ætlar Argentína að vera fyrri til og tryggja sér þjónustu þeirra fari svo að þeir springi út og verði stórstjörnur. Argentína mætir Venesúela og Ekvador í undankeppni HM á næstu dögum. Lærisveinar Lionel Scaloni hafa nú þegar tryggt sér sæti á HM í Katar síðar á þessu ári og þurfa því ekki að hafa miklar áhyggjur af þeim þremur leikjum sem eftir eru í undankeppninni. Svo virðist sem knattspyrnusamband Argentínu hafi því tekið þá ákvörðun með Scaloni að ná efnilegum táningum sem eru með tvöfalt ríkisfang áður en Evrópulöndin sem þeir gætu einnig spilað fyrir velja þá í A-landsliðshópa sína. Samkvæmt reglum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, geta menn ekki spilað fyrir aðra þjóð eftir að þeir leika þrjá A-landsleiki. Alejandro Garnacho is the latest young Red to earn a senior international call-up Hard work reaps rewards in the #MUAcademy #MUFC— Manchester United (@ManUtd) March 19, 2022 Er það eflaust ástæðan fyrir því að Alejandro Garnacho (Manchester United), bræðurnir Franco og Valentin Carboni (Inter Milan). Tiago Geralnik (Villareal), Nicolas Paz (Real Madríd) Luka Romero (Lazio) og Matías Soulé (Juventus) eru allir í landsliðshópi Argentínu en enginn þeirra hefur leikið fyrir aðallið félaganna sem þeir eru hjá. Garnacho, Paz og Romero eru einnig með spænskt ríkisfang en hinir fjórir eru einnig með ítalskt ríkisfang. #SelecciónMayor Lista de convocados por @lioscaloni para los encuentros ante #Venezuela y #Ecuador . pic.twitter.com/WhriE7s3vy— Selección Argentina (@Argentina) March 18, 2022 Ásamt táningunum sjö þá eru nokkur kunnugleg nöfn í leikmannahópi Argentínu. Þar má til að mynda finna markvörðurinn Geronimo Rulli (Villareal), Nicolás Otamendi (Benfica), Lisandro Martinez og Nicolas Tagliafico (báðir hjá Ajax). Rodrigu De Paul (Atlético Madríd), Manuel Lanzini (West Ham United), Lautaro Martinez (Inter Milan), Angela Correa (Atl. Madríd) og að sjálfsögðu Lionel Messi (París Saint-Germain). Lionel Messi er að sjálfsögðu í hópnum.Buda Mendes/Getty Images Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Argentína mætir Venesúela og Ekvador í undankeppni HM á næstu dögum. Lærisveinar Lionel Scaloni hafa nú þegar tryggt sér sæti á HM í Katar síðar á þessu ári og þurfa því ekki að hafa miklar áhyggjur af þeim þremur leikjum sem eftir eru í undankeppninni. Svo virðist sem knattspyrnusamband Argentínu hafi því tekið þá ákvörðun með Scaloni að ná efnilegum táningum sem eru með tvöfalt ríkisfang áður en Evrópulöndin sem þeir gætu einnig spilað fyrir velja þá í A-landsliðshópa sína. Samkvæmt reglum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, geta menn ekki spilað fyrir aðra þjóð eftir að þeir leika þrjá A-landsleiki. Alejandro Garnacho is the latest young Red to earn a senior international call-up Hard work reaps rewards in the #MUAcademy #MUFC— Manchester United (@ManUtd) March 19, 2022 Er það eflaust ástæðan fyrir því að Alejandro Garnacho (Manchester United), bræðurnir Franco og Valentin Carboni (Inter Milan). Tiago Geralnik (Villareal), Nicolas Paz (Real Madríd) Luka Romero (Lazio) og Matías Soulé (Juventus) eru allir í landsliðshópi Argentínu en enginn þeirra hefur leikið fyrir aðallið félaganna sem þeir eru hjá. Garnacho, Paz og Romero eru einnig með spænskt ríkisfang en hinir fjórir eru einnig með ítalskt ríkisfang. #SelecciónMayor Lista de convocados por @lioscaloni para los encuentros ante #Venezuela y #Ecuador . pic.twitter.com/WhriE7s3vy— Selección Argentina (@Argentina) March 18, 2022 Ásamt táningunum sjö þá eru nokkur kunnugleg nöfn í leikmannahópi Argentínu. Þar má til að mynda finna markvörðurinn Geronimo Rulli (Villareal), Nicolás Otamendi (Benfica), Lisandro Martinez og Nicolas Tagliafico (báðir hjá Ajax). Rodrigu De Paul (Atlético Madríd), Manuel Lanzini (West Ham United), Lautaro Martinez (Inter Milan), Angela Correa (Atl. Madríd) og að sjálfsögðu Lionel Messi (París Saint-Germain). Lionel Messi er að sjálfsögðu í hópnum.Buda Mendes/Getty Images
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira