Fann tvo unga drengi sem hafði verið leitað í mánuð í Amason Atli Ísleifsson skrifar 18. mars 2022 08:08 Auðvelt getur reynst að týnast í þéttum frumskógi Amasón. Getty Tveir ungir drengir af frumbyggjaættum eru komnir í leitirnar eftir að þeirra hafði verið leitað í fjórar vikur í regnskógum Amasón í Brasilíu. Það var skógarhöggsmaður sem fann drengina fyrir tilviljun á þriðjudag og hafa þeir nú verið fluttir á sjúkrahús. BBC segir frá því að bræðurnir, þeir Glauco og Gleison Ferreira, átta og sex ára, hafi týnst eftir að hafa verið á fuglaveiðum í regnskóginum nærri bænum Manicoré. Talið er að drengirnir muni ná fullum bara en þeir njóta nú aðhlynningar á sjúkrahúsi vegna vannæringar. Mörg hundruð manns tóku þátt í leitinni að drengjunum eftir að tilkynnt var um hvarf þeirra. Regntímabil er í fullum gangi í frumskógum Amasón um þetta leyti sem torveldaði allt björgunarstarf enn frekar. Björgunarlið ákvað að hætta formlegri leit þann 24. febrúar síðastliðinn þó að fjölmargir sjálfboðaliðar hafi þó haldið leitinni áfram. Skógarhöggsmaður fann svo drengina af einskærri tilviljun um sex kílómetra frá þorpinu Palmeira þar sem drengirnir búa hjá foreldrum sínum. Annar drengjanna hafði þá hrópað á hjálp þegar hann heyrði í skógarhöggsmanninum að störfum. Maðurinn fann svo bræðurna þar sem þeir lágu illa haldnir á jörðinni. Drengirnir sögðu foreldrum svo sínum að þeir hafi ekki borðað neitt á meðan þeir voru týndir í skóginum og einungis drukkið regnvatn. Brasilía Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
BBC segir frá því að bræðurnir, þeir Glauco og Gleison Ferreira, átta og sex ára, hafi týnst eftir að hafa verið á fuglaveiðum í regnskóginum nærri bænum Manicoré. Talið er að drengirnir muni ná fullum bara en þeir njóta nú aðhlynningar á sjúkrahúsi vegna vannæringar. Mörg hundruð manns tóku þátt í leitinni að drengjunum eftir að tilkynnt var um hvarf þeirra. Regntímabil er í fullum gangi í frumskógum Amasón um þetta leyti sem torveldaði allt björgunarstarf enn frekar. Björgunarlið ákvað að hætta formlegri leit þann 24. febrúar síðastliðinn þó að fjölmargir sjálfboðaliðar hafi þó haldið leitinni áfram. Skógarhöggsmaður fann svo drengina af einskærri tilviljun um sex kílómetra frá þorpinu Palmeira þar sem drengirnir búa hjá foreldrum sínum. Annar drengjanna hafði þá hrópað á hjálp þegar hann heyrði í skógarhöggsmanninum að störfum. Maðurinn fann svo bræðurna þar sem þeir lágu illa haldnir á jörðinni. Drengirnir sögðu foreldrum svo sínum að þeir hafi ekki borðað neitt á meðan þeir voru týndir í skóginum og einungis drukkið regnvatn.
Brasilía Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira