Segir að Haaland taki ákvörðun um framtíð sína á næstu dögum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. mars 2022 18:30 Erling Braut Haaland gæti tekið ákvörðun um framtíð sína á næstu dögum. Mario Hommes/DeFodi Images via Getty Images Norski framherjinn Erling Braut Haaland mun taka ákvörðun um framtíð sína á næstu tíu dögum ef marka má spænska fótboltasérfræðinginn Guillem Balague. Samkvæmt heimildum Balague hafa þrjú stórlið sett sig í samband við framherjann. Það eru Manchester City, Real Madrid og Barcelona. Þýska stórliðið Bayern München hafði einnig verið orðað við Haaland, en nú virðist sem svo að það sé úr sögunni. Haaland er samningsbundinn Dortmund til ársins 2024, en klásúla í samningi hans gerir honum kleift að yfirgefa liðið fyrir rétt rúmlega 63 milljónir punda í sumar. Man City, Real Madrid and Barcelona (and Dortmund, of course) waiting on final Erling Braut #Haaland decision. My piece for @BBCSport https://t.co/Cds5VZsVrJ— Guillem Balague (@GuillemBalague) March 17, 2022 „Ekkert af liðunum þremur veit hvað mun gerast,“ segir Balague. Félögin hafa kynnt það verkefni sem þau eru með í gangi, hvernig þau ætla sér að spila, hvernig þau ætla sér að nota hann og allir sem eru einhverjir innan félaganna hafa komið að viðræðunum, þar á meðal þjálfarar og íþróttastjórar.“ Balague segir þó enn möguleika á því að Haaland verði áfram í herbúðum Dortmund, en telur Real Madrid eða Barcelona vera líklegustu áfangastaðina ákveði Noðrmaðurinn að færa sig um set. „Það er enn möguleiki á því að hann verði áfram hjá Dortmund. Ef hann gerir það þá þýðir það að hann veðrur í eitt ár í viðbót og fer svo til Real Madrid eða Barcelona af því að hann langar að spila í La Liga.“ „Real Madrid eru efstir á blaði en Manchester City vona að sú staðreynd að Kylian Mbappe er að öllum líkindum á leiðinni til Madrídinga í sumar og að Karim Benzema er í frábæru formi vinni þeim í hag. Svo hafa þeir [Manchester City] líka bent á að Barcelona er ekki í stöðu til að berjast um alla titlana á þessari stundu.“ „Þannig að tímasetningin og krimgumstæðurnar gætu mögulega verið Manchester City í hag,“ sagði Balague að lokum. Fótbolti Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Samkvæmt heimildum Balague hafa þrjú stórlið sett sig í samband við framherjann. Það eru Manchester City, Real Madrid og Barcelona. Þýska stórliðið Bayern München hafði einnig verið orðað við Haaland, en nú virðist sem svo að það sé úr sögunni. Haaland er samningsbundinn Dortmund til ársins 2024, en klásúla í samningi hans gerir honum kleift að yfirgefa liðið fyrir rétt rúmlega 63 milljónir punda í sumar. Man City, Real Madrid and Barcelona (and Dortmund, of course) waiting on final Erling Braut #Haaland decision. My piece for @BBCSport https://t.co/Cds5VZsVrJ— Guillem Balague (@GuillemBalague) March 17, 2022 „Ekkert af liðunum þremur veit hvað mun gerast,“ segir Balague. Félögin hafa kynnt það verkefni sem þau eru með í gangi, hvernig þau ætla sér að spila, hvernig þau ætla sér að nota hann og allir sem eru einhverjir innan félaganna hafa komið að viðræðunum, þar á meðal þjálfarar og íþróttastjórar.“ Balague segir þó enn möguleika á því að Haaland verði áfram í herbúðum Dortmund, en telur Real Madrid eða Barcelona vera líklegustu áfangastaðina ákveði Noðrmaðurinn að færa sig um set. „Það er enn möguleiki á því að hann verði áfram hjá Dortmund. Ef hann gerir það þá þýðir það að hann veðrur í eitt ár í viðbót og fer svo til Real Madrid eða Barcelona af því að hann langar að spila í La Liga.“ „Real Madrid eru efstir á blaði en Manchester City vona að sú staðreynd að Kylian Mbappe er að öllum líkindum á leiðinni til Madrídinga í sumar og að Karim Benzema er í frábæru formi vinni þeim í hag. Svo hafa þeir [Manchester City] líka bent á að Barcelona er ekki í stöðu til að berjast um alla titlana á þessari stundu.“ „Þannig að tímasetningin og krimgumstæðurnar gætu mögulega verið Manchester City í hag,“ sagði Balague að lokum.
Fótbolti Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira