Segir að Haaland taki ákvörðun um framtíð sína á næstu dögum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. mars 2022 18:30 Erling Braut Haaland gæti tekið ákvörðun um framtíð sína á næstu dögum. Mario Hommes/DeFodi Images via Getty Images Norski framherjinn Erling Braut Haaland mun taka ákvörðun um framtíð sína á næstu tíu dögum ef marka má spænska fótboltasérfræðinginn Guillem Balague. Samkvæmt heimildum Balague hafa þrjú stórlið sett sig í samband við framherjann. Það eru Manchester City, Real Madrid og Barcelona. Þýska stórliðið Bayern München hafði einnig verið orðað við Haaland, en nú virðist sem svo að það sé úr sögunni. Haaland er samningsbundinn Dortmund til ársins 2024, en klásúla í samningi hans gerir honum kleift að yfirgefa liðið fyrir rétt rúmlega 63 milljónir punda í sumar. Man City, Real Madrid and Barcelona (and Dortmund, of course) waiting on final Erling Braut #Haaland decision. My piece for @BBCSport https://t.co/Cds5VZsVrJ— Guillem Balague (@GuillemBalague) March 17, 2022 „Ekkert af liðunum þremur veit hvað mun gerast,“ segir Balague. Félögin hafa kynnt það verkefni sem þau eru með í gangi, hvernig þau ætla sér að spila, hvernig þau ætla sér að nota hann og allir sem eru einhverjir innan félaganna hafa komið að viðræðunum, þar á meðal þjálfarar og íþróttastjórar.“ Balague segir þó enn möguleika á því að Haaland verði áfram í herbúðum Dortmund, en telur Real Madrid eða Barcelona vera líklegustu áfangastaðina ákveði Noðrmaðurinn að færa sig um set. „Það er enn möguleiki á því að hann verði áfram hjá Dortmund. Ef hann gerir það þá þýðir það að hann veðrur í eitt ár í viðbót og fer svo til Real Madrid eða Barcelona af því að hann langar að spila í La Liga.“ „Real Madrid eru efstir á blaði en Manchester City vona að sú staðreynd að Kylian Mbappe er að öllum líkindum á leiðinni til Madrídinga í sumar og að Karim Benzema er í frábæru formi vinni þeim í hag. Svo hafa þeir [Manchester City] líka bent á að Barcelona er ekki í stöðu til að berjast um alla titlana á þessari stundu.“ „Þannig að tímasetningin og krimgumstæðurnar gætu mögulega verið Manchester City í hag,“ sagði Balague að lokum. Fótbolti Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Samkvæmt heimildum Balague hafa þrjú stórlið sett sig í samband við framherjann. Það eru Manchester City, Real Madrid og Barcelona. Þýska stórliðið Bayern München hafði einnig verið orðað við Haaland, en nú virðist sem svo að það sé úr sögunni. Haaland er samningsbundinn Dortmund til ársins 2024, en klásúla í samningi hans gerir honum kleift að yfirgefa liðið fyrir rétt rúmlega 63 milljónir punda í sumar. Man City, Real Madrid and Barcelona (and Dortmund, of course) waiting on final Erling Braut #Haaland decision. My piece for @BBCSport https://t.co/Cds5VZsVrJ— Guillem Balague (@GuillemBalague) March 17, 2022 „Ekkert af liðunum þremur veit hvað mun gerast,“ segir Balague. Félögin hafa kynnt það verkefni sem þau eru með í gangi, hvernig þau ætla sér að spila, hvernig þau ætla sér að nota hann og allir sem eru einhverjir innan félaganna hafa komið að viðræðunum, þar á meðal þjálfarar og íþróttastjórar.“ Balague segir þó enn möguleika á því að Haaland verði áfram í herbúðum Dortmund, en telur Real Madrid eða Barcelona vera líklegustu áfangastaðina ákveði Noðrmaðurinn að færa sig um set. „Það er enn möguleiki á því að hann verði áfram hjá Dortmund. Ef hann gerir það þá þýðir það að hann veðrur í eitt ár í viðbót og fer svo til Real Madrid eða Barcelona af því að hann langar að spila í La Liga.“ „Real Madrid eru efstir á blaði en Manchester City vona að sú staðreynd að Kylian Mbappe er að öllum líkindum á leiðinni til Madrídinga í sumar og að Karim Benzema er í frábæru formi vinni þeim í hag. Svo hafa þeir [Manchester City] líka bent á að Barcelona er ekki í stöðu til að berjast um alla titlana á þessari stundu.“ „Þannig að tímasetningin og krimgumstæðurnar gætu mögulega verið Manchester City í hag,“ sagði Balague að lokum.
Fótbolti Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira