Segir að Haaland taki ákvörðun um framtíð sína á næstu dögum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. mars 2022 18:30 Erling Braut Haaland gæti tekið ákvörðun um framtíð sína á næstu dögum. Mario Hommes/DeFodi Images via Getty Images Norski framherjinn Erling Braut Haaland mun taka ákvörðun um framtíð sína á næstu tíu dögum ef marka má spænska fótboltasérfræðinginn Guillem Balague. Samkvæmt heimildum Balague hafa þrjú stórlið sett sig í samband við framherjann. Það eru Manchester City, Real Madrid og Barcelona. Þýska stórliðið Bayern München hafði einnig verið orðað við Haaland, en nú virðist sem svo að það sé úr sögunni. Haaland er samningsbundinn Dortmund til ársins 2024, en klásúla í samningi hans gerir honum kleift að yfirgefa liðið fyrir rétt rúmlega 63 milljónir punda í sumar. Man City, Real Madrid and Barcelona (and Dortmund, of course) waiting on final Erling Braut #Haaland decision. My piece for @BBCSport https://t.co/Cds5VZsVrJ— Guillem Balague (@GuillemBalague) March 17, 2022 „Ekkert af liðunum þremur veit hvað mun gerast,“ segir Balague. Félögin hafa kynnt það verkefni sem þau eru með í gangi, hvernig þau ætla sér að spila, hvernig þau ætla sér að nota hann og allir sem eru einhverjir innan félaganna hafa komið að viðræðunum, þar á meðal þjálfarar og íþróttastjórar.“ Balague segir þó enn möguleika á því að Haaland verði áfram í herbúðum Dortmund, en telur Real Madrid eða Barcelona vera líklegustu áfangastaðina ákveði Noðrmaðurinn að færa sig um set. „Það er enn möguleiki á því að hann verði áfram hjá Dortmund. Ef hann gerir það þá þýðir það að hann veðrur í eitt ár í viðbót og fer svo til Real Madrid eða Barcelona af því að hann langar að spila í La Liga.“ „Real Madrid eru efstir á blaði en Manchester City vona að sú staðreynd að Kylian Mbappe er að öllum líkindum á leiðinni til Madrídinga í sumar og að Karim Benzema er í frábæru formi vinni þeim í hag. Svo hafa þeir [Manchester City] líka bent á að Barcelona er ekki í stöðu til að berjast um alla titlana á þessari stundu.“ „Þannig að tímasetningin og krimgumstæðurnar gætu mögulega verið Manchester City í hag,“ sagði Balague að lokum. Fótbolti Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Sjá meira
Samkvæmt heimildum Balague hafa þrjú stórlið sett sig í samband við framherjann. Það eru Manchester City, Real Madrid og Barcelona. Þýska stórliðið Bayern München hafði einnig verið orðað við Haaland, en nú virðist sem svo að það sé úr sögunni. Haaland er samningsbundinn Dortmund til ársins 2024, en klásúla í samningi hans gerir honum kleift að yfirgefa liðið fyrir rétt rúmlega 63 milljónir punda í sumar. Man City, Real Madrid and Barcelona (and Dortmund, of course) waiting on final Erling Braut #Haaland decision. My piece for @BBCSport https://t.co/Cds5VZsVrJ— Guillem Balague (@GuillemBalague) March 17, 2022 „Ekkert af liðunum þremur veit hvað mun gerast,“ segir Balague. Félögin hafa kynnt það verkefni sem þau eru með í gangi, hvernig þau ætla sér að spila, hvernig þau ætla sér að nota hann og allir sem eru einhverjir innan félaganna hafa komið að viðræðunum, þar á meðal þjálfarar og íþróttastjórar.“ Balague segir þó enn möguleika á því að Haaland verði áfram í herbúðum Dortmund, en telur Real Madrid eða Barcelona vera líklegustu áfangastaðina ákveði Noðrmaðurinn að færa sig um set. „Það er enn möguleiki á því að hann verði áfram hjá Dortmund. Ef hann gerir það þá þýðir það að hann veðrur í eitt ár í viðbót og fer svo til Real Madrid eða Barcelona af því að hann langar að spila í La Liga.“ „Real Madrid eru efstir á blaði en Manchester City vona að sú staðreynd að Kylian Mbappe er að öllum líkindum á leiðinni til Madrídinga í sumar og að Karim Benzema er í frábæru formi vinni þeim í hag. Svo hafa þeir [Manchester City] líka bent á að Barcelona er ekki í stöðu til að berjast um alla titlana á þessari stundu.“ „Þannig að tímasetningin og krimgumstæðurnar gætu mögulega verið Manchester City í hag,“ sagði Balague að lokum.
Fótbolti Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Sjá meira