Gerrard vill halda Coutinho Atli Arason skrifar 10. mars 2022 07:00 Gerrard vill ekki sleppa Coutinho. Getty Images Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, óskar eftir því að félagið tryggi sér varanlega þjónustu brasilíska leikstjórnandans Philippe Coutinho. Hinn 29 ára Coutinho kom á lánssamning til Villa frá Barcelona í janúar. Þrátt fyrir að enska félagið borgi einungis fjórðung af launum Coutinho þá er hann samt launahæsti leikmaður liðsins ásamt Danny Ings. Báðir eru þeir með um 120 þúsund pund í vikulaun. „Framherjar okkar, Ollie Watkins og Danny Ings vilja hafa hann í kringum sig liðinu þar sem Coutinho leikmaður sem skilar alltaf sínu á stóra sviðinu,“ sagði Gerrard í viðtali við Sky Sports. Í lánssamning Coutinho er söluákvæði sem gerir Aston Villa kleift að kaupa leikmanninn á 33,4 milljónir punda. Hjá Barcelona fær Coutinho 480 þúsund pund á viku og því er þó ljóst að Brassinn þarf eitthvað að slaka á launakröfum sínum svo að félagaskipti hans til Aston Villa gangi í gegn. „Ég stjórna ekki fjármálum liðsins. Það eina sem ég get gert er að koma mínum sjónarmiðum á framfæri til félagsins. Stjórn Aston Villa fylgist með öllum leikjum og hún mun taka loka ákvörðun um Coutinho. Hann hefur þó klárlega sýnt hvað hann er fær um að gera.“ Coutinho er búinn að skora þrjú mörk ásamt því að gefa þrjár stoðsendingar í sjö leikjum fyrir Villa síðan hann skipti yfir til félagsins í janúar. „Restin af hópnum nýtur góðs af því að hafa hann hérna. Við viljum hafa hann hér því ef við eigum að komast þangað sem við viljum fara sem lið þá þurfum við að byggja liðið upp í kringum hæfileikaríka leikmenn. Þegar Phil [Coutinho] er í sínu besta formi þá er hann í heimsklassa,“ sagði Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa. Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Hinn 29 ára Coutinho kom á lánssamning til Villa frá Barcelona í janúar. Þrátt fyrir að enska félagið borgi einungis fjórðung af launum Coutinho þá er hann samt launahæsti leikmaður liðsins ásamt Danny Ings. Báðir eru þeir með um 120 þúsund pund í vikulaun. „Framherjar okkar, Ollie Watkins og Danny Ings vilja hafa hann í kringum sig liðinu þar sem Coutinho leikmaður sem skilar alltaf sínu á stóra sviðinu,“ sagði Gerrard í viðtali við Sky Sports. Í lánssamning Coutinho er söluákvæði sem gerir Aston Villa kleift að kaupa leikmanninn á 33,4 milljónir punda. Hjá Barcelona fær Coutinho 480 þúsund pund á viku og því er þó ljóst að Brassinn þarf eitthvað að slaka á launakröfum sínum svo að félagaskipti hans til Aston Villa gangi í gegn. „Ég stjórna ekki fjármálum liðsins. Það eina sem ég get gert er að koma mínum sjónarmiðum á framfæri til félagsins. Stjórn Aston Villa fylgist með öllum leikjum og hún mun taka loka ákvörðun um Coutinho. Hann hefur þó klárlega sýnt hvað hann er fær um að gera.“ Coutinho er búinn að skora þrjú mörk ásamt því að gefa þrjár stoðsendingar í sjö leikjum fyrir Villa síðan hann skipti yfir til félagsins í janúar. „Restin af hópnum nýtur góðs af því að hafa hann hérna. Við viljum hafa hann hér því ef við eigum að komast þangað sem við viljum fara sem lið þá þurfum við að byggja liðið upp í kringum hæfileikaríka leikmenn. Þegar Phil [Coutinho] er í sínu besta formi þá er hann í heimsklassa,“ sagði Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa.
Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira