Leiðtogar Sádi Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmana neita að ræða við Biden Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. mars 2022 06:29 Bandaríkjamenn hafa meðal annars sótt hart að Sádi Arabíu vegna morðsins á blaðamanninum Jamal Khashoggi. Leiðtogar Sádi Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmana eru sagðir hafa neitað að eiga samtal við Joe Biden Bandaríkjaforseta á síðustu vikum á sama tíma og Biden og ráðamenn í Evrópu hafa leitað leiða til að draga úr gríðarlegri hækkun olíuverðs. OPEC+, samtök olíuríkjanna í OPEC og tíu annarra ríkja sem einnig flytja út olíu, neituðu í síðustu viku að auka olíuframleiðslu þrátt fyrir umleitan vesturveldanna. Sádi Arabía og Sameinuðu arabísku furstadæmin gætu engu að síður ein og sér létt verulega á þrýstingnum á olíuverð, ef þau samþykktu að framleiða meira. Wall Street Journal segir ríkin hins vegar ekki hafa gefið færi á sér þegar eftir því var leitað af hálfu Bandaríkjamanna. Miðillinn hefur eftir bandarískum embættismanni að væntingar hafi staðið til þess að Mohammed bin Salman og Biden myndu ræða saman en ekkert hefði orðið af því. Bandaríkjamenn og Bretar hafa tilkynnt um fyrirætlanir um að hætta að kaupa olíu af Rússum vegna innrásarinnar í Úkraínu. Samskipti Bandaríkjanna og Sádi Arabíu annars vegar og Sameinuðu arabísku furstadæmana hins vegar hafa hins vegar ekki verið með besta móti, meðal annars vegna gagnrýni Bandaríkjamanna á stöðu mannréttindamála í Sádi Arabíu. Frægt er meðal annars orðið þegar Joe Biden hét því að nálgast Sádi Arabíu sem úrhrak í alþjóðasamfélaginu og sagði fátt eitt gott að segja af þarlendum stjórnvöldum. Bandaríkjamenn hafa fyrir sitt leiti endurnýjað samskiptin við Venesúela, sem lét að minnsta kosti tvo Bandaríkjamenn lausa úr fangelsi eftir að viðræður komust á um helgina um möguleikann á aukinni olíuframleiðslu þar í landi. Guardian greindi frá. Innrás Rússa í Úkraínu Bensín og olía Bandaríkin Sádi-Arabía Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
OPEC+, samtök olíuríkjanna í OPEC og tíu annarra ríkja sem einnig flytja út olíu, neituðu í síðustu viku að auka olíuframleiðslu þrátt fyrir umleitan vesturveldanna. Sádi Arabía og Sameinuðu arabísku furstadæmin gætu engu að síður ein og sér létt verulega á þrýstingnum á olíuverð, ef þau samþykktu að framleiða meira. Wall Street Journal segir ríkin hins vegar ekki hafa gefið færi á sér þegar eftir því var leitað af hálfu Bandaríkjamanna. Miðillinn hefur eftir bandarískum embættismanni að væntingar hafi staðið til þess að Mohammed bin Salman og Biden myndu ræða saman en ekkert hefði orðið af því. Bandaríkjamenn og Bretar hafa tilkynnt um fyrirætlanir um að hætta að kaupa olíu af Rússum vegna innrásarinnar í Úkraínu. Samskipti Bandaríkjanna og Sádi Arabíu annars vegar og Sameinuðu arabísku furstadæmana hins vegar hafa hins vegar ekki verið með besta móti, meðal annars vegna gagnrýni Bandaríkjamanna á stöðu mannréttindamála í Sádi Arabíu. Frægt er meðal annars orðið þegar Joe Biden hét því að nálgast Sádi Arabíu sem úrhrak í alþjóðasamfélaginu og sagði fátt eitt gott að segja af þarlendum stjórnvöldum. Bandaríkjamenn hafa fyrir sitt leiti endurnýjað samskiptin við Venesúela, sem lét að minnsta kosti tvo Bandaríkjamenn lausa úr fangelsi eftir að viðræður komust á um helgina um möguleikann á aukinni olíuframleiðslu þar í landi. Guardian greindi frá.
Innrás Rússa í Úkraínu Bensín og olía Bandaríkin Sádi-Arabía Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira