Veruleiki Úkraínumanna á sjöunda degi stríðs Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. mars 2022 13:24 Nýbökuð móðir heldur á ungbarni sínu í kjallaranum á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði. Kjallarinn hefur verið brúkaður sem sprengjuskýli undanfarna daga. AP Photo/Efrem Lukatsky Fátt grípur veruleikann betur en ljósmyndir enda segja þær meira en þúsund orð. Það getur reynst okkur á Íslandi erfitt að gera okkur grein fyrir veruleika Úkraínumanna þessa dagana. Hér að neðan má því sjá nokkrar ljósmyndir, sem teknar voru í Úkraínu í dag, sem lýsa ástandinu. Neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði notuð sem sprengjuskýli af íbúum.AP Photo/Efrem Lukatsky Fólk bíður eftir að komast um borð í lest til að komast frá Kænugarði.Getty/Murat Saka Fólk hefur haldið til í neðanjarðarlestarstöðvum til að forðast eldflaugar Rússa.Getty/Aytac Unal Fólk gistir á neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði.AP Photo/Efrem Lukatsky Úkraínskir sjálfboðaliðar flokka nauðsynjavörur sem dreifa á í Lviv í vesturhluta Úkraínu.AP Photo/Bernat Armangue Meðlimur varnarsveitar í Kænugarði ber unga stúlku yfir brú, sem varð fyrir eldflaugum Rússa. Fjölskyldan er á flótta frá Kænugarði.AP Photo/Emilio Morenatti Húsrústir í Zhytomyr.Getty/State Emergency Service of Ukraine Kona hleypur yfir fallna brú til að flýja Kænugarð.AP Photo/Emilio Morenatti Barnavagn og ferðataska sem skilin voru eftir við landamærin að Póllandi í Medyka.AP Photo/Visar Kryeziu Fjölskylda kemst yfir landamærin Póllands.AP Photo/Markus Schreiber Slökkviliðsmenn berjast við elda.Getty/State Emergency Service of Ukraine Yuri heldur í eiginkonu sína, Önnu, sem er í hríðum í kjallaranum á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði.AP Photo/Efrem Lukatsky Þungaðar konur í kjallara á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði, sem hefur verið notaður sem sprengjubyrgi.AP Photo/Efrem Lukatsky Úkraínskir hermenn fara yfir fallna brú í Kænugarði.AP Photo/Emilio Morenatti Úkraínskir flóttamenn í flóttamanabúðum í Ubla, austurhluta Slóvakíu.AP Photo/Darko Vojinovic Rússneskur herbíll á Krímskaga.Getty/Sergei Malgavko Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
Hér að neðan má því sjá nokkrar ljósmyndir, sem teknar voru í Úkraínu í dag, sem lýsa ástandinu. Neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði notuð sem sprengjuskýli af íbúum.AP Photo/Efrem Lukatsky Fólk bíður eftir að komast um borð í lest til að komast frá Kænugarði.Getty/Murat Saka Fólk hefur haldið til í neðanjarðarlestarstöðvum til að forðast eldflaugar Rússa.Getty/Aytac Unal Fólk gistir á neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði.AP Photo/Efrem Lukatsky Úkraínskir sjálfboðaliðar flokka nauðsynjavörur sem dreifa á í Lviv í vesturhluta Úkraínu.AP Photo/Bernat Armangue Meðlimur varnarsveitar í Kænugarði ber unga stúlku yfir brú, sem varð fyrir eldflaugum Rússa. Fjölskyldan er á flótta frá Kænugarði.AP Photo/Emilio Morenatti Húsrústir í Zhytomyr.Getty/State Emergency Service of Ukraine Kona hleypur yfir fallna brú til að flýja Kænugarð.AP Photo/Emilio Morenatti Barnavagn og ferðataska sem skilin voru eftir við landamærin að Póllandi í Medyka.AP Photo/Visar Kryeziu Fjölskylda kemst yfir landamærin Póllands.AP Photo/Markus Schreiber Slökkviliðsmenn berjast við elda.Getty/State Emergency Service of Ukraine Yuri heldur í eiginkonu sína, Önnu, sem er í hríðum í kjallaranum á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði.AP Photo/Efrem Lukatsky Þungaðar konur í kjallara á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði, sem hefur verið notaður sem sprengjubyrgi.AP Photo/Efrem Lukatsky Úkraínskir hermenn fara yfir fallna brú í Kænugarði.AP Photo/Emilio Morenatti Úkraínskir flóttamenn í flóttamanabúðum í Ubla, austurhluta Slóvakíu.AP Photo/Darko Vojinovic Rússneskur herbíll á Krímskaga.Getty/Sergei Malgavko
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira