Aðeins Sir Alex meðlimur í klúbbnum sem Klopp komst í á Wembley í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2022 14:30 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnar hér með bikarinn á Wembley-leikvanginum í gær. Getty/Matthew Ashton Þegar Jürgen Klopp kom til Liverpool hafði félagið aðeins unnið einn titil á níu árum. Hann hefur heldur betur bætt úr því. Liverpool tryggði sér sigur í enska deildabikarnum í gær með sigri á Chelsea í vítakeppni. Þetta er í fyrsta sinn sem Liverpool liðið vinnur þennan bikar undir stjórn Klopp. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) Með því að ná þessum titli í hús þá komst Klopp í mjög fámennan hóp. Í raun var aðeins einn meðlimur í honum en það er Sir Alex Ferguson. Þeir tveir eru einu knattspyrnustjórarnir í Englandi sem hafa unnið Meistaradeildina, ensku úrvalsdeildina, enska deildabikarinn og heimsmeistarakeppni félagsliða. Klopp vantar aðeins enska bikarinn en hann hefur Ferguson unnið líka og það ofar en einu sinni. Jurgen Klopp has now won each of his last four major cup finals for Liverpool: 2018/19 Champions League 2019/20 UEFA Super Cup 2019/20 Club World Cup 2021/22 League CupHe has the winning formula. pic.twitter.com/NGRX2M0hdu— Squawka Football (@Squawka) February 27, 2022 Liverpool hefur enn fremur unnið fimm titla síðan að Manchester United vann síðasta titil sinn vorið 2017. Undir stjórn Klopp vann liðið Meistaradeildina vorið 2019, ensku deildina sumarið 2020, heimsmeistarakeppni félagsliða í desember 2020 og loks enska deildabikarinn í gær. Liverpool vann líka Ofurbikar Evrópu haustið 2020. Liverpool wins the Carabao Cup Final 11-10 on penalties.This is their 9th EFL League Cup title and first since 2012, breaking a tie with Manchester City for most all-time. pic.twitter.com/nMAQgpu2IH— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 27, 2022 Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Liverpool tryggði sér sigur í enska deildabikarnum í gær með sigri á Chelsea í vítakeppni. Þetta er í fyrsta sinn sem Liverpool liðið vinnur þennan bikar undir stjórn Klopp. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) Með því að ná þessum titli í hús þá komst Klopp í mjög fámennan hóp. Í raun var aðeins einn meðlimur í honum en það er Sir Alex Ferguson. Þeir tveir eru einu knattspyrnustjórarnir í Englandi sem hafa unnið Meistaradeildina, ensku úrvalsdeildina, enska deildabikarinn og heimsmeistarakeppni félagsliða. Klopp vantar aðeins enska bikarinn en hann hefur Ferguson unnið líka og það ofar en einu sinni. Jurgen Klopp has now won each of his last four major cup finals for Liverpool: 2018/19 Champions League 2019/20 UEFA Super Cup 2019/20 Club World Cup 2021/22 League CupHe has the winning formula. pic.twitter.com/NGRX2M0hdu— Squawka Football (@Squawka) February 27, 2022 Liverpool hefur enn fremur unnið fimm titla síðan að Manchester United vann síðasta titil sinn vorið 2017. Undir stjórn Klopp vann liðið Meistaradeildina vorið 2019, ensku deildina sumarið 2020, heimsmeistarakeppni félagsliða í desember 2020 og loks enska deildabikarinn í gær. Liverpool vann líka Ofurbikar Evrópu haustið 2020. Liverpool wins the Carabao Cup Final 11-10 on penalties.This is their 9th EFL League Cup title and first since 2012, breaking a tie with Manchester City for most all-time. pic.twitter.com/nMAQgpu2IH— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 27, 2022
Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira