Breskur þingmaður vill gera eigur eiganda Chelsea upptækar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 10:30 Roman Abramovich, eigandi Chelsea, með bikarinn fyrir sigur Chelsea í heimsmeistarakeppni félagsliða á dögunum. Getty/Michael Regan Roman Abramovich, rússneskur eigandi Chelsea, var til umræðu á breska þinginu í kjölfarið á innrás Rússa í Úkraínu þótt málið tengist ekki beint aðgerðum Rússa heldur upplýsingum sem láku úr innanríkisráðuneytinu. Chris Bryant, þingmaður Verkamannaflokksins, sagði á breska þinginu í gær, að hann hafi undir höndum skjal úr innanríkisráðuneytinu þar sem kemur fram að Roman Abramovich ætti ekki að geta haft bækistöðvar sínar í Bretlandi. Mr Abramovich should no longer be able to own a football club in this country? We should be looking at seizing some of his assets including his 152 million pound home and make sure that other people that have Tier 1 visas like this are not engaged in malign activity in the UK. pic.twitter.com/yFnWQ8eOG8— Chris Bryant (@RhonddaBryant) February 24, 2022 Bryant sagði að skjalið hafi verið skrifað árið 2019 en að lítið hafi gerst í málinu síðan. Abramovich er einn af ríkustu mönnum Rússlands og er sagður vera náinn Putin forseta. Fyrr í þessari viku tilkynnti breska ríkisstjórnin um að hún myndi beita refsiaðgerðum gegn þremur rússneskum milljarðarmæringum með sterk tengsl við Vladimir Putin sem hluti að viðbrögðum við því sem Rússar eru að gera í Úkraínu. Chelsea football club's Russian owner Roman Abramovich has reportedly barred from living in Britain ever again with his numerous assets to be frozen by the UK government in response to Russia's invasion of Ukraine on this morning pic.twitter.com/jmtjkvYDSz— Naija (@Naija_PR) February 24, 2022 Þingmaðurinn vill nú að Abramovich bætist í þennan hóp og að Bretar ættu að taka af honum Chelsea Football Club og gera eigur hans upptækar. „Það hlýtur að vera lítill vafi á því lengur að herra Abramovich ætti ekki að geta átt fótboltafélag í þessu landi, eða hvað? Ættum við ekki að vera að skoða það að gera eitthvað af eigum hans upptækar þar á meðal 26 milljarða heimili hans,“ spurði Chris Bryant, þingmaður Verkamannaflokksins, á þinginu. Roman Abramovich hefur átt Chelsea frá því í júní 2003 og hefur dælt pening inn í félagið síðan. Síðan hefur liðið unnið fjölmarga titla og komist í hóp bestu liða Evrópu. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Chris Bryant, þingmaður Verkamannaflokksins, sagði á breska þinginu í gær, að hann hafi undir höndum skjal úr innanríkisráðuneytinu þar sem kemur fram að Roman Abramovich ætti ekki að geta haft bækistöðvar sínar í Bretlandi. Mr Abramovich should no longer be able to own a football club in this country? We should be looking at seizing some of his assets including his 152 million pound home and make sure that other people that have Tier 1 visas like this are not engaged in malign activity in the UK. pic.twitter.com/yFnWQ8eOG8— Chris Bryant (@RhonddaBryant) February 24, 2022 Bryant sagði að skjalið hafi verið skrifað árið 2019 en að lítið hafi gerst í málinu síðan. Abramovich er einn af ríkustu mönnum Rússlands og er sagður vera náinn Putin forseta. Fyrr í þessari viku tilkynnti breska ríkisstjórnin um að hún myndi beita refsiaðgerðum gegn þremur rússneskum milljarðarmæringum með sterk tengsl við Vladimir Putin sem hluti að viðbrögðum við því sem Rússar eru að gera í Úkraínu. Chelsea football club's Russian owner Roman Abramovich has reportedly barred from living in Britain ever again with his numerous assets to be frozen by the UK government in response to Russia's invasion of Ukraine on this morning pic.twitter.com/jmtjkvYDSz— Naija (@Naija_PR) February 24, 2022 Þingmaðurinn vill nú að Abramovich bætist í þennan hóp og að Bretar ættu að taka af honum Chelsea Football Club og gera eigur hans upptækar. „Það hlýtur að vera lítill vafi á því lengur að herra Abramovich ætti ekki að geta átt fótboltafélag í þessu landi, eða hvað? Ættum við ekki að vera að skoða það að gera eitthvað af eigum hans upptækar þar á meðal 26 milljarða heimili hans,“ spurði Chris Bryant, þingmaður Verkamannaflokksins, á þinginu. Roman Abramovich hefur átt Chelsea frá því í júní 2003 og hefur dælt pening inn í félagið síðan. Síðan hefur liðið unnið fjölmarga titla og komist í hóp bestu liða Evrópu.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira