„Ef við vinnum alla leiki okkar þá eigum við möguleika“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 09:31 Jürgen Klopp fagnar sigrinum í gær með Virgil van Dijk en Liverpool er á mikilli sigurgöngu þessa dagana. EPA-EFE/Tim Keeton Jürgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool eru aðeins einum sigurleik frá því að jafna við Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Klopp reyndi að halda pressunni á City í viðtölum eftir leikinn. Liverpool liðið sýndi styrk sinn með 6-0 stórsigri á Leeds á Anfield í gærkvöldi en það var leikur sem liðið átti inn á Englandsmeistara City. Þetta var ennfremur níundi sigur Liverpool í röð í öllum keppnum. "We have to be 100% ready for Sunday."Jurgen Klopp is not focused on the Premier League title race with a league cup final around the corner pic.twitter.com/KaSBAMRpTe— Football Daily (@footballdaily) February 23, 2022 Það besta við þennan stórsigur á Liverpool er nú með fimmtíu mörk í plús á móti 46 mörkum í plús hjá Manchester City. Næsti leikur Liverpool er síðan úrslitaleikur enska deildabikarsins sem er á móti Chelsea á Wembley um helgina. „Nú munar þremur stigum á liðunum en svo verða það orðin sex stig um helgina þegar City vinnur líklega sinn leik. Ef við vinnum alla leiki okkar þá eigum við möguleika,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool eftir leikinn. Hann var mjög sáttur í leikslok eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Ég held að fyrir hlutlausa fólkið sé betra að þetta séu þrjú eða sex stig í staðinn fyrir tuttugu eða þrjátíu stiga forskot. Þetta er því meira spennandi svona en við verðum að vinna marga leiki á móti erfiðum mótherjum svo að þetta verður slungið verkefni,“ sagði Klopp. „Það eru núna tíu dagar þar til að við spilum næst í deildinni og í millitíðinni eru tveir leikir í allt öðrum keppnum. Annar þeirra er úrslitaleikur og hinn er í sextán liða úrslitum bikarsins. Þetta verða allt öðruvísi leikir en við þurfum líka að vera tilbúnir fyrir þá,“ sagði Klopp. Jürgen Klopp was very happy with a performance that saw Liverpool learn from the opening 15 minutes to power to a 6-0 win over Leeds United — Liverpool FC (@LFC) February 23, 2022 Enski boltinn Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport „Manchester er heima“ Enski boltinn Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Liverpool liðið sýndi styrk sinn með 6-0 stórsigri á Leeds á Anfield í gærkvöldi en það var leikur sem liðið átti inn á Englandsmeistara City. Þetta var ennfremur níundi sigur Liverpool í röð í öllum keppnum. "We have to be 100% ready for Sunday."Jurgen Klopp is not focused on the Premier League title race with a league cup final around the corner pic.twitter.com/KaSBAMRpTe— Football Daily (@footballdaily) February 23, 2022 Það besta við þennan stórsigur á Liverpool er nú með fimmtíu mörk í plús á móti 46 mörkum í plús hjá Manchester City. Næsti leikur Liverpool er síðan úrslitaleikur enska deildabikarsins sem er á móti Chelsea á Wembley um helgina. „Nú munar þremur stigum á liðunum en svo verða það orðin sex stig um helgina þegar City vinnur líklega sinn leik. Ef við vinnum alla leiki okkar þá eigum við möguleika,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool eftir leikinn. Hann var mjög sáttur í leikslok eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Ég held að fyrir hlutlausa fólkið sé betra að þetta séu þrjú eða sex stig í staðinn fyrir tuttugu eða þrjátíu stiga forskot. Þetta er því meira spennandi svona en við verðum að vinna marga leiki á móti erfiðum mótherjum svo að þetta verður slungið verkefni,“ sagði Klopp. „Það eru núna tíu dagar þar til að við spilum næst í deildinni og í millitíðinni eru tveir leikir í allt öðrum keppnum. Annar þeirra er úrslitaleikur og hinn er í sextán liða úrslitum bikarsins. Þetta verða allt öðruvísi leikir en við þurfum líka að vera tilbúnir fyrir þá,“ sagði Klopp. Jürgen Klopp was very happy with a performance that saw Liverpool learn from the opening 15 minutes to power to a 6-0 win over Leeds United — Liverpool FC (@LFC) February 23, 2022
Enski boltinn Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport „Manchester er heima“ Enski boltinn Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira