Bochum kláraði þýsku meistarana í fyrri hálfleik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. febrúar 2022 16:25 Bochum vann vægast sagt óvæntan sigur gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München í dag. Joosep Martinson/Getty Images Bochum vann ansi óvæntan 4-2 sigur er liðið tók á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gestirnir í Bayern fóru vel af stað og komust yfir með marki frá Robert Lewandowski strax á níundu mínútu leiksins. Christopher Antwi-Adjej jafnaði hins vegar metin fyrir heimamenn fimm mínútum síðar. Staðan var svo orðin 2-1, heimamönnum í vil, á 38. mínútu þegar Jurgen Locadia skoraði af vítapunktinum eftir að Dayot Upamecano handlék knöttinn innan vítateigs. Þrátt fyrir að stutt væri til hálfleiks voru heimamenn ekki hættir. Cristian Gamboa skoraði þriðja mark liðsins á 40. mínútu og Gerrit Holtmann sá til þess að staðan var 4-1 þegar flautað var til hálfleiks með marki fjórum mínútum síðar. Þýsku meistararnir þurftu sárlega á mörkum að halda í síðari hálfleik, og helst sem fyrst. Þeim tókst loksins að minnka muninn þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka með marki frá markamaskínunni Robert Lewandowski, en nær komust þeir ekki og niðurstaðan varð 4-2 sigur heimamanna. Bochum situr nú í ellefta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 28 stig eftir 22 leiki. Bayern trónir hins vegar enn á toppi deildarinnar með níu stiga forskot á Dortmund sem situr í öðru sæti. THIS IS WHY WE LOVE FOOTBALL! 🙌💙What an afternoon at the Ruhrstadion, our first victory against @FCBayernEN in 18 years. 4-2 #BOCFCB #meinVfL pic.twitter.com/r5sRIsSDa7— VfL Bochum 1848 (@VfLBochum1848EN) February 12, 2022 Þýski boltinn Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Gestirnir í Bayern fóru vel af stað og komust yfir með marki frá Robert Lewandowski strax á níundu mínútu leiksins. Christopher Antwi-Adjej jafnaði hins vegar metin fyrir heimamenn fimm mínútum síðar. Staðan var svo orðin 2-1, heimamönnum í vil, á 38. mínútu þegar Jurgen Locadia skoraði af vítapunktinum eftir að Dayot Upamecano handlék knöttinn innan vítateigs. Þrátt fyrir að stutt væri til hálfleiks voru heimamenn ekki hættir. Cristian Gamboa skoraði þriðja mark liðsins á 40. mínútu og Gerrit Holtmann sá til þess að staðan var 4-1 þegar flautað var til hálfleiks með marki fjórum mínútum síðar. Þýsku meistararnir þurftu sárlega á mörkum að halda í síðari hálfleik, og helst sem fyrst. Þeim tókst loksins að minnka muninn þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka með marki frá markamaskínunni Robert Lewandowski, en nær komust þeir ekki og niðurstaðan varð 4-2 sigur heimamanna. Bochum situr nú í ellefta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 28 stig eftir 22 leiki. Bayern trónir hins vegar enn á toppi deildarinnar með níu stiga forskot á Dortmund sem situr í öðru sæti. THIS IS WHY WE LOVE FOOTBALL! 🙌💙What an afternoon at the Ruhrstadion, our first victory against @FCBayernEN in 18 years. 4-2 #BOCFCB #meinVfL pic.twitter.com/r5sRIsSDa7— VfL Bochum 1848 (@VfLBochum1848EN) February 12, 2022
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira