„Ég hef verið hérna í 18 ár og aldrei séð annað eins“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. febrúar 2022 22:45 Mikel Arteta segist vera að verða uppiskroppa með hugmyndir um hvernig hann getur fengið sína menn til að hætta að fá rauð spjöld. David Price/Arsenal FC via Getty Images Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var virkilega ánægður með sigur sinna mann gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hann segir þó að liðið hafi komið sér í vandræði þegar Gabriel Martinelli fékk að líta rautt spjald í seinni hálfleik. „Við komum okkur sjálfir í vandræði með rauða spjaldinu og við þurftum að legjja aukalega á okkur,“ sagði Arteta í samtali við BBC eftir leik. „Wolves hentu sjö mönnum fram og það var erfitt að halda hreinu en við vörðumst virkilega vel inni á vítateig.“ „Við þurfum að taka einn leik í einu og það má ekki miklu muna á milli sigurs og taps. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur og einbeita okkur að næsta leik.“ Gabriel Martinelli fékk að líta rautt spjald þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka, en leikmaðurinn braut tvisvar af sér í sömu sókn Úlfanna og fékk að launum tvö gul spjöld í einu. Arteta segist aldrei hafa séð annað eins. „Ég hef aldrei séð svona. Ég hef verið hérna í 18 ár og aldrei séð annað eins.“ „Við gerðum okkur erfitt fyrir með því að þurfa að spila á tíu mönnum. Við þurftum að þjást mikið á seinustu tíu mínútunum. Ég hef bara aldrei séð svona.“ Leikmenn Arsenal hafa náð sér í óþarflega mörg rauð spjöld á tímabilinu og það er farið að fara í taugarnar á Arteta. „Það er ótrúlega erfitt að vinna fótboltaleiki með tíu menn inni á vellinum og við þurfum að hætta því. Við erum búnir að ræða þetta, en ég er að verða uppiskroppa með hugmyndir um hvernig ég á að stoppa þetta held ég.“ „Við sýndum samt karakter og ég er virkilega stoltur af strákunum. Við sýndum mikla samstöðu og liðsheild.“ „Við verðum samt að spila með ellefu menn á vellinum í seinustu 16 leikjunum okkar, það er mjög mikilvægt. Að vinna leiki með tíu menn á vellinum er mjög ólíklegt,“ sagði Arteta að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu leikmenn Arsenal héldu út gegn Úlfunum Arsenal tók þrjú mikilvæg stig er liðið heimsótti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 1-0, en gestirnir þurftu að spila seinustu tuttugu mínútur leiksins manni færri. 10. febrúar 2022 21:46 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira
„Við komum okkur sjálfir í vandræði með rauða spjaldinu og við þurftum að legjja aukalega á okkur,“ sagði Arteta í samtali við BBC eftir leik. „Wolves hentu sjö mönnum fram og það var erfitt að halda hreinu en við vörðumst virkilega vel inni á vítateig.“ „Við þurfum að taka einn leik í einu og það má ekki miklu muna á milli sigurs og taps. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur og einbeita okkur að næsta leik.“ Gabriel Martinelli fékk að líta rautt spjald þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka, en leikmaðurinn braut tvisvar af sér í sömu sókn Úlfanna og fékk að launum tvö gul spjöld í einu. Arteta segist aldrei hafa séð annað eins. „Ég hef aldrei séð svona. Ég hef verið hérna í 18 ár og aldrei séð annað eins.“ „Við gerðum okkur erfitt fyrir með því að þurfa að spila á tíu mönnum. Við þurftum að þjást mikið á seinustu tíu mínútunum. Ég hef bara aldrei séð svona.“ Leikmenn Arsenal hafa náð sér í óþarflega mörg rauð spjöld á tímabilinu og það er farið að fara í taugarnar á Arteta. „Það er ótrúlega erfitt að vinna fótboltaleiki með tíu menn inni á vellinum og við þurfum að hætta því. Við erum búnir að ræða þetta, en ég er að verða uppiskroppa með hugmyndir um hvernig ég á að stoppa þetta held ég.“ „Við sýndum samt karakter og ég er virkilega stoltur af strákunum. Við sýndum mikla samstöðu og liðsheild.“ „Við verðum samt að spila með ellefu menn á vellinum í seinustu 16 leikjunum okkar, það er mjög mikilvægt. Að vinna leiki með tíu menn á vellinum er mjög ólíklegt,“ sagði Arteta að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu leikmenn Arsenal héldu út gegn Úlfunum Arsenal tók þrjú mikilvæg stig er liðið heimsótti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 1-0, en gestirnir þurftu að spila seinustu tuttugu mínútur leiksins manni færri. 10. febrúar 2022 21:46 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira
Tíu leikmenn Arsenal héldu út gegn Úlfunum Arsenal tók þrjú mikilvæg stig er liðið heimsótti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 1-0, en gestirnir þurftu að spila seinustu tuttugu mínútur leiksins manni færri. 10. febrúar 2022 21:46