Overmars hættur hjá Ajax vegna dónaskilaboða sem hann sendi samstarfskonum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. febrúar 2022 07:30 Marc Overmars þarf að finna sér nýtt starf. getty/Marcel ter Bals Marc Overmars er hættur sem yfirmaður knattpyrnumála hjá Hollandsmeisturum Ajax eftir að upp komst að hann sendi samstarfskonum sínum hjá félaginu óviðeigandi skilaboð. Ajax sendi frá sér yfirlýsingu í gær að Overmars hefði komist að þeirri niðurstöðu að hætta hjá félaginu eftir samtöl við stjórn þess og stjórnarformanninn Edwin van der Sar. „Ég skammast mín. Í síðustu viku var mér bent á framkomu mína og hvaða áhrif hún hafði á aðra. Því miður áttaði ég mig ekki á því að ég hefði farið yfir strikið en mér var gerð grein fyrir því. Skyndilega fann ég fyrir mikilli þörf til að biðjast afsökunar,“ sagði Overmars sem gengdi starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá Ajax í áratug. „Fyrir einhvern í þessari stöðu er svona framkomu óásættanleg. Ég sé það núna. En það er of seint og sé engan annan kost í stöðunni en að segja af mér.“ Leen Meijaard, sem situr í stjórn Ajax, segir að enginn annar kostur hafi verið í stöðunni. „Þetta er dramatísk staða fyrir alla sem að þessu koma. Þetta er hræðilegt fyrir konurnar sem þurftu að glíma við þetta,“ sagði Meijaard. „Marc er besti yfirmaður knattspyrnumála sem við höfum haft og þess vegna gerðum við nýjan og betri samning við hann. En því miður fór hann yfir strikið og því var ekki möguleiki fyrir hann að halda áfram eins og hann gerði sér sjálfur grein fyrir.“ Overmars lék sjálfur með Ajax og varð Evrópumeistari með liðinu 1995. Hann lék seinna með Arsenal og Barcelona. Hollenski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Sjá meira
Ajax sendi frá sér yfirlýsingu í gær að Overmars hefði komist að þeirri niðurstöðu að hætta hjá félaginu eftir samtöl við stjórn þess og stjórnarformanninn Edwin van der Sar. „Ég skammast mín. Í síðustu viku var mér bent á framkomu mína og hvaða áhrif hún hafði á aðra. Því miður áttaði ég mig ekki á því að ég hefði farið yfir strikið en mér var gerð grein fyrir því. Skyndilega fann ég fyrir mikilli þörf til að biðjast afsökunar,“ sagði Overmars sem gengdi starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá Ajax í áratug. „Fyrir einhvern í þessari stöðu er svona framkomu óásættanleg. Ég sé það núna. En það er of seint og sé engan annan kost í stöðunni en að segja af mér.“ Leen Meijaard, sem situr í stjórn Ajax, segir að enginn annar kostur hafi verið í stöðunni. „Þetta er dramatísk staða fyrir alla sem að þessu koma. Þetta er hræðilegt fyrir konurnar sem þurftu að glíma við þetta,“ sagði Meijaard. „Marc er besti yfirmaður knattspyrnumála sem við höfum haft og þess vegna gerðum við nýjan og betri samning við hann. En því miður fór hann yfir strikið og því var ekki möguleiki fyrir hann að halda áfram eins og hann gerði sér sjálfur grein fyrir.“ Overmars lék sjálfur með Ajax og varð Evrópumeistari með liðinu 1995. Hann lék seinna með Arsenal og Barcelona.
Hollenski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Sjá meira