Overmars hættur hjá Ajax vegna dónaskilaboða sem hann sendi samstarfskonum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. febrúar 2022 07:30 Marc Overmars þarf að finna sér nýtt starf. getty/Marcel ter Bals Marc Overmars er hættur sem yfirmaður knattpyrnumála hjá Hollandsmeisturum Ajax eftir að upp komst að hann sendi samstarfskonum sínum hjá félaginu óviðeigandi skilaboð. Ajax sendi frá sér yfirlýsingu í gær að Overmars hefði komist að þeirri niðurstöðu að hætta hjá félaginu eftir samtöl við stjórn þess og stjórnarformanninn Edwin van der Sar. „Ég skammast mín. Í síðustu viku var mér bent á framkomu mína og hvaða áhrif hún hafði á aðra. Því miður áttaði ég mig ekki á því að ég hefði farið yfir strikið en mér var gerð grein fyrir því. Skyndilega fann ég fyrir mikilli þörf til að biðjast afsökunar,“ sagði Overmars sem gengdi starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá Ajax í áratug. „Fyrir einhvern í þessari stöðu er svona framkomu óásættanleg. Ég sé það núna. En það er of seint og sé engan annan kost í stöðunni en að segja af mér.“ Leen Meijaard, sem situr í stjórn Ajax, segir að enginn annar kostur hafi verið í stöðunni. „Þetta er dramatísk staða fyrir alla sem að þessu koma. Þetta er hræðilegt fyrir konurnar sem þurftu að glíma við þetta,“ sagði Meijaard. „Marc er besti yfirmaður knattspyrnumála sem við höfum haft og þess vegna gerðum við nýjan og betri samning við hann. En því miður fór hann yfir strikið og því var ekki möguleiki fyrir hann að halda áfram eins og hann gerði sér sjálfur grein fyrir.“ Overmars lék sjálfur með Ajax og varð Evrópumeistari með liðinu 1995. Hann lék seinna með Arsenal og Barcelona. Hollenski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
Ajax sendi frá sér yfirlýsingu í gær að Overmars hefði komist að þeirri niðurstöðu að hætta hjá félaginu eftir samtöl við stjórn þess og stjórnarformanninn Edwin van der Sar. „Ég skammast mín. Í síðustu viku var mér bent á framkomu mína og hvaða áhrif hún hafði á aðra. Því miður áttaði ég mig ekki á því að ég hefði farið yfir strikið en mér var gerð grein fyrir því. Skyndilega fann ég fyrir mikilli þörf til að biðjast afsökunar,“ sagði Overmars sem gengdi starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá Ajax í áratug. „Fyrir einhvern í þessari stöðu er svona framkomu óásættanleg. Ég sé það núna. En það er of seint og sé engan annan kost í stöðunni en að segja af mér.“ Leen Meijaard, sem situr í stjórn Ajax, segir að enginn annar kostur hafi verið í stöðunni. „Þetta er dramatísk staða fyrir alla sem að þessu koma. Þetta er hræðilegt fyrir konurnar sem þurftu að glíma við þetta,“ sagði Meijaard. „Marc er besti yfirmaður knattspyrnumála sem við höfum haft og þess vegna gerðum við nýjan og betri samning við hann. En því miður fór hann yfir strikið og því var ekki möguleiki fyrir hann að halda áfram eins og hann gerði sér sjálfur grein fyrir.“ Overmars lék sjálfur með Ajax og varð Evrópumeistari með liðinu 1995. Hann lék seinna með Arsenal og Barcelona.
Hollenski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki