Dregið í 16-liða úrslit FA-bikarsins: Chelsea og City heimsækja B-deildarlið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. febrúar 2022 11:59 Chelsea slapp með skrekkinn gegn C-deildarliði Plymouth Argyle í fjórðu umferð og mætir B-deildarliði Luton Town í fimmtu umferð. Craig Mercer/MB Media/Getty Images Nú rétt í þessu var dregið í fimmtu umferð elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarsins. Nokkrar áhugaverðar viðureignir eru á dagskrá, en 16-liða úrslitin bjóða í mesta lagi upp á tvo úrvalsdeildarslagi. Eina viðureignin þar sem öruggt er að bæði liðin spili í úrvalsdeildinni er viðureign Southampton og West Ham. Liverpool og Norwich gætu mæst í hinum úrvalsdeildarslagnum, en til þess að það gerist þarf Liverpool að vinna Cardiff í leik sem stendur nú yfir. Evrópumeistarar Chelsea og Englandsmeistarar Manchester City fengu bæði útileik gegn B-deildarliðum. Chelsea heimsækir Luton Town og Manchester City heimsæækir Peterborough United. Ríkjandi bikarmeistarar Leicester taka á móti Huddersfield takist þeim að sigra Nottingham Forest og Middlesbrough sem sló Manchester United út í vítaspyrnukeppni á föstudaginn tekur á móti Tottenham. Leikirnir í 16-liða úrslitum FA-bikarsins fara fram í fyrstu vikunni í mars, en hér fyrir neðan má sjá dráttinn í heild sinni. Luton Town - Chelsea Crystal Palace - Stoke Peterborough United - Manchester City Liverpool/Cardiff - Norwich City Southampton - Wet Ham Middlesbrough - Tottenham Nottingham Forest /Leicester - Huddersfield Everton -Bournemout/Boreham Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Eina viðureignin þar sem öruggt er að bæði liðin spili í úrvalsdeildinni er viðureign Southampton og West Ham. Liverpool og Norwich gætu mæst í hinum úrvalsdeildarslagnum, en til þess að það gerist þarf Liverpool að vinna Cardiff í leik sem stendur nú yfir. Evrópumeistarar Chelsea og Englandsmeistarar Manchester City fengu bæði útileik gegn B-deildarliðum. Chelsea heimsækir Luton Town og Manchester City heimsæækir Peterborough United. Ríkjandi bikarmeistarar Leicester taka á móti Huddersfield takist þeim að sigra Nottingham Forest og Middlesbrough sem sló Manchester United út í vítaspyrnukeppni á föstudaginn tekur á móti Tottenham. Leikirnir í 16-liða úrslitum FA-bikarsins fara fram í fyrstu vikunni í mars, en hér fyrir neðan má sjá dráttinn í heild sinni. Luton Town - Chelsea Crystal Palace - Stoke Peterborough United - Manchester City Liverpool/Cardiff - Norwich City Southampton - Wet Ham Middlesbrough - Tottenham Nottingham Forest /Leicester - Huddersfield Everton -Bournemout/Boreham Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Luton Town - Chelsea Crystal Palace - Stoke Peterborough United - Manchester City Liverpool/Cardiff - Norwich City Southampton - Wet Ham Middlesbrough - Tottenham Nottingham Forest /Leicester - Huddersfield Everton -Bournemout/Boreham
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira