Þjálfaði tíu ára krakka fyrir fjórum árum en mætir Evrópumeisturunum í dag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. febrúar 2022 08:01 Steven Schumacher mætir með C-deildarlið Plymouth Argyle á Stamford Bridge í dag. Nathan Stirk/Getty Images Steven Schumacher, þjálfari Plymouth Argyle, starfaði fyrir fjórum árum sem þjálfari U-11 ára liðs Everton en í dag mætir hann með C-deildarliðið á Stamford Bridge þar sem Evrópumeistarar Chelsea bíða hans í fjórðu umferð FA-bikarsins. Þetta verður aðeins tíundi leikur Schumacher við stjórnvölin hjá Plymouth, en hann var aðstoðarþjálfari liðsins fram í desember. Hann tók við stöðu aðalþjálfara þegar besti vinur hans og þáverandi þjálfari liðsins tók við Preston North End. „Félagi minn sem ég vann mep hjá Everton hringdi í mig um leið og við unnum Birmingham í þriðju umferðinni og sagði mér að ég hefði farið frá því að þjálfa tíu ára krakka í það að spila gegn Evrópumeisturunum á fjórum árum,“ sagði Schumacher í samtali við BBC. Eins og áður segir er Schumacher ekki sá reyndasti í þjálfarabransanum. Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, er hins vegar orðinn nokkuð sjáður í þeim bransa, en Þjóðverjinn var á dögunum valinn besti þjálfari heims af FIFA. „Þetta verður svolítið erfitt ef ég á að vera hreinskilinn,“ segir Schumacher. „Ég geri mér fulla grein fyrir því að þetta verður erfiður dagur, en ég vill bara fagna því og reyna að njóta eins og ég get.“ „Ég fagnaði þegar við drógumst á móti Chelsea en hugsaði svo: „Guð minn góður. Við erum að fara að spila á móti Evrópumeisturunum á útivelli.“ „Ég held að allir þjálfarar myndu hugsa svona, en þetta má ekki verða yfirþyrmandi fyrir okkur. Við verðum að reyna að njóta þess að spila, setja saman plan og gefa allt sem við eigum í leikinn,“ sagði Schumacher að lokum. Leikur Chelsea og Plymouth Argyle hefst klukkan 12:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Þetta verður aðeins tíundi leikur Schumacher við stjórnvölin hjá Plymouth, en hann var aðstoðarþjálfari liðsins fram í desember. Hann tók við stöðu aðalþjálfara þegar besti vinur hans og þáverandi þjálfari liðsins tók við Preston North End. „Félagi minn sem ég vann mep hjá Everton hringdi í mig um leið og við unnum Birmingham í þriðju umferðinni og sagði mér að ég hefði farið frá því að þjálfa tíu ára krakka í það að spila gegn Evrópumeisturunum á fjórum árum,“ sagði Schumacher í samtali við BBC. Eins og áður segir er Schumacher ekki sá reyndasti í þjálfarabransanum. Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, er hins vegar orðinn nokkuð sjáður í þeim bransa, en Þjóðverjinn var á dögunum valinn besti þjálfari heims af FIFA. „Þetta verður svolítið erfitt ef ég á að vera hreinskilinn,“ segir Schumacher. „Ég geri mér fulla grein fyrir því að þetta verður erfiður dagur, en ég vill bara fagna því og reyna að njóta eins og ég get.“ „Ég fagnaði þegar við drógumst á móti Chelsea en hugsaði svo: „Guð minn góður. Við erum að fara að spila á móti Evrópumeisturunum á útivelli.“ „Ég held að allir þjálfarar myndu hugsa svona, en þetta má ekki verða yfirþyrmandi fyrir okkur. Við verðum að reyna að njóta þess að spila, setja saman plan og gefa allt sem við eigum í leikinn,“ sagði Schumacher að lokum. Leikur Chelsea og Plymouth Argyle hefst klukkan 12:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira