„Ég hef brennandi áhuga og ástríðu fyrir því að taka þátt í þessari uppbyggingu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. febrúar 2022 07:00 Vanda Sigurgeirsdóttir býður sig fram til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ. Vísir/Hulda Margrét Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður knattspyrnusambands Íslands, ætlar að bjóða sig fram til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ. Vanda hefur gegnt starfi formanns KSÍ frá því í byrjun október á síðasta ári eftir að hafa verið kosin til embættis á aukaþingi sambandsins. Hún er fyrsta konan til að gegna stöðu formannst aðildarsambands evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, en hún er sú eina sem hefur tilkynnt um framboð sitt til formanns KSÍ. „Ég er mjög stolt af þeim árangri sem við höfum náð á erfiðum tímum, en núna er einhvernveginn bjart framundan og ég hef brennandi áhuga og ástríðu fyrir því að taka þátt í þessari uppbyggingu,“ sagði Vanda í samtali við Stöð 2 í gær. Umræðan um nýjan þjóðarleikvang hefur verið hávær síðustu ár og þá sérstaklega á undanförnum vikum. Vanda segist bíða spennt eftir því að fyrsta skóflustungan verði tekin, hvenær svo sem það verður. Hún segir einnig mikilvægt að sérsamböndin vinni saman í þessum málum. „Mér finnst mjög mikilvægt - og ég hef sagt það við þá líka - að við séum ekki að stinga hvert annað í bakið eða að ég sé einhvern veginn að stíga upp á aðra til að koma mér ofar. Við erum saman í þessu íþróttahreyfingin. Saman erum við sterkari og við erum öll með sama markmið. Það er annars vegar árangur fyrir Íslands hönd og hins vegar risastóra markmiðið sem eru börnin okkar.“ „Við erum uppeldishreyfingar þannig að ef við vinnum saman þá verður það til góðs fyrir alla,“ sagði Vanda að lokum. Kosið verður til formanns KSÍ á ársþingi sambandsins þann 26. febrúar næstkomandi, en viðtalið við Vöndu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Vanda býður sig fram til áframhaldandi formennsku KSÍ Nýr þjóðarleikvangur Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum á milli sín Barcelona rúllaði yfir Como Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Sjá meira
Vanda hefur gegnt starfi formanns KSÍ frá því í byrjun október á síðasta ári eftir að hafa verið kosin til embættis á aukaþingi sambandsins. Hún er fyrsta konan til að gegna stöðu formannst aðildarsambands evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, en hún er sú eina sem hefur tilkynnt um framboð sitt til formanns KSÍ. „Ég er mjög stolt af þeim árangri sem við höfum náð á erfiðum tímum, en núna er einhvernveginn bjart framundan og ég hef brennandi áhuga og ástríðu fyrir því að taka þátt í þessari uppbyggingu,“ sagði Vanda í samtali við Stöð 2 í gær. Umræðan um nýjan þjóðarleikvang hefur verið hávær síðustu ár og þá sérstaklega á undanförnum vikum. Vanda segist bíða spennt eftir því að fyrsta skóflustungan verði tekin, hvenær svo sem það verður. Hún segir einnig mikilvægt að sérsamböndin vinni saman í þessum málum. „Mér finnst mjög mikilvægt - og ég hef sagt það við þá líka - að við séum ekki að stinga hvert annað í bakið eða að ég sé einhvern veginn að stíga upp á aðra til að koma mér ofar. Við erum saman í þessu íþróttahreyfingin. Saman erum við sterkari og við erum öll með sama markmið. Það er annars vegar árangur fyrir Íslands hönd og hins vegar risastóra markmiðið sem eru börnin okkar.“ „Við erum uppeldishreyfingar þannig að ef við vinnum saman þá verður það til góðs fyrir alla,“ sagði Vanda að lokum. Kosið verður til formanns KSÍ á ársþingi sambandsins þann 26. febrúar næstkomandi, en viðtalið við Vöndu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Vanda býður sig fram til áframhaldandi formennsku
KSÍ Nýr þjóðarleikvangur Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum á milli sín Barcelona rúllaði yfir Como Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn