Uppgjör á gluggadegi: Auba endaði í Barcelona Atli Arason skrifar 31. janúar 2022 23:59 Pierre-Emerick Aubameyang hefur yfirgefið Arsenal EPA-EFE Félgaskiptaglugganum hefur nú verið lokað í stæstu deildum Evrópu. Það voru mikið um félagaskipti á lokadegi félagaskiptagluggans núna, eins og áður. Hér að neðan er samantekt um leikmenn í nýjum liðum í fimm stæstu deildum Evrópu og hvaðan þeir komu. Öll uppgefin verð eru í breskum pundum en það var einnig mikið um lánssamninga á þessum gluggadegi. Aubameyang, Van de Beek og Eriksen eru allir komnir í ný félög. Tekið skal fram að en geta dottið inn ný félagaskipti sem hafa ekki verið formlega kynnt af félögunum, þrátt fyrir að félagaskiptaglugganum hafi nú verið lokað. Til að mynda liggur enn þá óvissa um möguleg félagaskipti Delle Alli til Everton og Fabio Carvalho til Liverpool. Enska úrvalsdeildinn Rodrigo Bentancur til Tottenham frá Juventus - 15,9milljónir punda Julian Alvarez til Manchester City frá River Plate - 15 milljónir punda Dan Burn til Newcastle frá Brighton - 12,5 milljónir punda Wout Weghorst til Burnley frá Wolfsborg - 12milljónir punda Jean-Philippe Mateta til Crystal Palace frá Mainz 05 - 10 milljónir punda Deniz Undav til Brighton frá Royale Union Saint-Gilloise – 6 milljónir punda Luke Plange til Crystal Palace frá Derby County - 1 milljón punda Dejan Kulusevski til Tottenham frá Juventus - Lán Matt Target til Newcastle frá Aston Villa - Lán Donny Van de Beek til Everton frá Manchester United - Lán Benicio Baker-Boaitey til Brighton frá Porto - Lán Auston Trusty til Arsenal frá Colorado Rapids - Óuppgefið kaupverð Cristian Eriksen til Brentford frá Inter - Frjáls sala Serie A - Ítalía Federico Gatti til Juventus frá Frosinone - 7 milljónir punda Denis Zakaria til Juventus frá Borussia Mönchengladbach - 4,2milljónir punda Albert Guðmundsson til Genoa - 1 milljón punda Lys Mousset til Salernitana frá Sheffield United - Lán Jovane Cabral til Lazio frá Sporting - Lán Jean-Pierre Nsame frá Young Boys til Venezia - Lán Valentin Mihalla frá Parma til Atalanta - Lán Luis Rojas til Bologna frá Crotone - Lán Radu Dragusin til Salernitana frá Juventus - Lán Emil Bohinen til Salernitana frá CSKA Moskva - Lán Liberato Cacace til Empoli frá Sint-Truiden - Lán Dimitrije Kamenovic til Lazio frá DK Cukaricki - Óuppgefið kaupverð Ivan Radovanovic til Salernitana frá Genoa - Frjáls sala Demba Seck til Torino frá SPAL - Frjáls sala Bundesliga - Þýskaland Jonas Wind til Wolfsburg frá FCK - 10 milljónir punda Sven Michel til Union Berlin frá Paderborn - 2 milljónir punda George Bello til Arminia Bielefeld frá Atlanta United - 0,5 milljón punda Kélian Nsona til Hertha Berlin frá Caen - 0,5 milljón punda Bright Arrey-Mbi til 1. FC Köln frá Bayern Munhich - Lán Tobias Raschl til Greuther Fürth frá Borussia Dortmund - Óuppgefið kaupverð La Liga - Spánn Matías Arezo til Granada frá River Plate - 5,8 milljónir punda Reinildo Mandava til Atlético Madrid frá Lille - 2,5 milljónir punda Bryan Gil til Valencia frá Tottenham - Lán Giovani Lo Celso til Villareal frá Tottenham - Lán Vedat Muriqi til Mallorca frá Lazio - Lán Ezequiel Ponce til Elche frá Spartak Moskvu - Lán Luis Hernández til Cádiz frá Maccabi Tel Aviv - Lán Kike Pérez til Elche frá Real Valladolid - Lán Mamadou Sylla til Rayo Vallecano frá Alavés - Lán Lucas Pérez til Cádiz frá Elche - Óuppgefið kaupverð Pierre-Emerick Aubameyang til Barcelona frá Arsenal - Frjáls sala Ligue 1 - Frakkland Romain Fairvre til Lyon frá Brest - 12,5m punda Ibrahima Koné til Lorient frá Sarpsborg - 3,3m punda Tanguy Ndombele til Lyon frá Tottenham - Lán Grejohn Kyei til Clermont Foot frá Servette - Lán Iké Ugbo til Troyes frá Genk - Lán Anel Ahmedhodzic til Bordeaux frá Malmö - Lán Youcef Belaïli til Brest frá Qatar SC - Frjáls sala Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Fótbolti Þýski boltinn Franski boltinn Mest lesið Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Hér að neðan er samantekt um leikmenn í nýjum liðum í fimm stæstu deildum Evrópu og hvaðan þeir komu. Öll uppgefin verð eru í breskum pundum en það var einnig mikið um lánssamninga á þessum gluggadegi. Aubameyang, Van de Beek og Eriksen eru allir komnir í ný félög. Tekið skal fram að en geta dottið inn ný félagaskipti sem hafa ekki verið formlega kynnt af félögunum, þrátt fyrir að félagaskiptaglugganum hafi nú verið lokað. Til að mynda liggur enn þá óvissa um möguleg félagaskipti Delle Alli til Everton og Fabio Carvalho til Liverpool. Enska úrvalsdeildinn Rodrigo Bentancur til Tottenham frá Juventus - 15,9milljónir punda Julian Alvarez til Manchester City frá River Plate - 15 milljónir punda Dan Burn til Newcastle frá Brighton - 12,5 milljónir punda Wout Weghorst til Burnley frá Wolfsborg - 12milljónir punda Jean-Philippe Mateta til Crystal Palace frá Mainz 05 - 10 milljónir punda Deniz Undav til Brighton frá Royale Union Saint-Gilloise – 6 milljónir punda Luke Plange til Crystal Palace frá Derby County - 1 milljón punda Dejan Kulusevski til Tottenham frá Juventus - Lán Matt Target til Newcastle frá Aston Villa - Lán Donny Van de Beek til Everton frá Manchester United - Lán Benicio Baker-Boaitey til Brighton frá Porto - Lán Auston Trusty til Arsenal frá Colorado Rapids - Óuppgefið kaupverð Cristian Eriksen til Brentford frá Inter - Frjáls sala Serie A - Ítalía Federico Gatti til Juventus frá Frosinone - 7 milljónir punda Denis Zakaria til Juventus frá Borussia Mönchengladbach - 4,2milljónir punda Albert Guðmundsson til Genoa - 1 milljón punda Lys Mousset til Salernitana frá Sheffield United - Lán Jovane Cabral til Lazio frá Sporting - Lán Jean-Pierre Nsame frá Young Boys til Venezia - Lán Valentin Mihalla frá Parma til Atalanta - Lán Luis Rojas til Bologna frá Crotone - Lán Radu Dragusin til Salernitana frá Juventus - Lán Emil Bohinen til Salernitana frá CSKA Moskva - Lán Liberato Cacace til Empoli frá Sint-Truiden - Lán Dimitrije Kamenovic til Lazio frá DK Cukaricki - Óuppgefið kaupverð Ivan Radovanovic til Salernitana frá Genoa - Frjáls sala Demba Seck til Torino frá SPAL - Frjáls sala Bundesliga - Þýskaland Jonas Wind til Wolfsburg frá FCK - 10 milljónir punda Sven Michel til Union Berlin frá Paderborn - 2 milljónir punda George Bello til Arminia Bielefeld frá Atlanta United - 0,5 milljón punda Kélian Nsona til Hertha Berlin frá Caen - 0,5 milljón punda Bright Arrey-Mbi til 1. FC Köln frá Bayern Munhich - Lán Tobias Raschl til Greuther Fürth frá Borussia Dortmund - Óuppgefið kaupverð La Liga - Spánn Matías Arezo til Granada frá River Plate - 5,8 milljónir punda Reinildo Mandava til Atlético Madrid frá Lille - 2,5 milljónir punda Bryan Gil til Valencia frá Tottenham - Lán Giovani Lo Celso til Villareal frá Tottenham - Lán Vedat Muriqi til Mallorca frá Lazio - Lán Ezequiel Ponce til Elche frá Spartak Moskvu - Lán Luis Hernández til Cádiz frá Maccabi Tel Aviv - Lán Kike Pérez til Elche frá Real Valladolid - Lán Mamadou Sylla til Rayo Vallecano frá Alavés - Lán Lucas Pérez til Cádiz frá Elche - Óuppgefið kaupverð Pierre-Emerick Aubameyang til Barcelona frá Arsenal - Frjáls sala Ligue 1 - Frakkland Romain Fairvre til Lyon frá Brest - 12,5m punda Ibrahima Koné til Lorient frá Sarpsborg - 3,3m punda Tanguy Ndombele til Lyon frá Tottenham - Lán Grejohn Kyei til Clermont Foot frá Servette - Lán Iké Ugbo til Troyes frá Genk - Lán Anel Ahmedhodzic til Bordeaux frá Malmö - Lán Youcef Belaïli til Brest frá Qatar SC - Frjáls sala
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Fótbolti Þýski boltinn Franski boltinn Mest lesið Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti