Nýi leikmaður Liverpool glímdi við vannæringu sem krakki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2022 08:00 Luiz Diaz í leik með Porto í Meistaradeildinni. EPA-EFE/JOSE COELHO Nýjasti leikmaður Liverpool á sér ævintýralega sögu en framtíðin var ekki björt þegar hann var að alast upp í Kólumbíu. Kólumbíumaðurinn Luiz Diaz tók risastórt skref á fótboltaferli sínum um helgina þegar Liverpool keypti hann frá Porto í Portúgal. Saga hans er í raun ævintýraleg saga stráks sem tókst að vinna sig upp úr mikilli fátækt. "He can shoot from distance, he's comfortable with his two feet, he can dribble, he can open up defences, he can score. What can't he do? But, believe it or not, he's yet to reach his ceiling"Piece for @BBCSport on Liverpool new signing Luis Diaz https://t.co/0mAAHK2yBR— Marcus Alves (@_marcus_alves) January 30, 2022 Luiz Diaz hefur spilað undanfarin þrjú ár með Porto í Portúgal eða síðan hann var 22 ára gamall. Hann er gríðarlega hæfileikaríkur leikmaður, getur notað báða fætur, er eldfljótur, með mikla tækni og getur skorað mörk. Það er margt spennandi við þennan leikmann ekki síst sú staðreynd að hann ætti að geta orðið enn betri undir leiðsögn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool. Árangur Luiz Diaz á fótboltaferlinum er ekki síst merkileg vegna þess hvaðan hann kemur. Hann er úr Wayuu-þjóðflokknum í Kólumbíu og kemur frá La Guajira svæðinu í Kólumbíu sem kólumbísk stjórnvöld hafa lengstum látið umhirðulaus. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Þar er fátæktin og eymdin mikil sem þýðir að líkurnar á að drengur komust þaðan í eitt besta fótboltafélag heims eru litlar sem engar. Þegar þjálfarinn John Pocillo Diaz sá Luiz Diaz fyrst á úrtökuæfingum fyrir unglingalandslið Kólumbíu þá tók hann eftir því hversu vannærður og kraftlaus Luiz var. Hann hafði hins vegar hraða og tækni sem dugðu honum til að vinna sér sæti í liðinu. Luiz náði að skapa sér nafn í heimlandinu og fékk frekari tækifæri með yngri landsliðunum. Á þessum árum lagði hann höfuðáherslu á að styrkja sig og þyngja sig enda þurfti hann mikið á því að halda. Í umfjöllun BBC kemur fram að hann hafi borðað pasta í morgunmat á þessum árum og tókst honum að þyngja sig um tíu kíló. Luis Díaz, de origen wayuu, representa el talento y perseverancia de nuestras culturas indígenas. Aplausos al goleador de la Copa América. pic.twitter.com/VXKEvIbP8u— NelsonFredyPadillaC (@NelsonFredyPadi) July 10, 2021 Hann varð kólumbískur meistari með Atletico Junior áður en hann færði sig yfir Atlantshafið til Porto í Portúgal sumarið 2019. Frægustu fótboltamenn Kólumbíu, Radamel Falcao og James Rodríguez, sannfærður hann um að fara frekar þangað en til Zenit Saint Petersburg. Luiz vann sér sæti í liði Porto og stóð sig ágætlega en hann tók stóra stökkið á síðasta hálfa árinu. #CopaAmérica ¡QUÉ GOLAZO! Luis Díaz abrió el marcador con una hermosa pirueta para ColombiaGOOOLAÇO DA COLÔMBIA! Luis Díaz abre o placar para @FCFSeleccionCol Brasil Colômbia #VibraElContinente #VibraOContinente pic.twitter.com/PgTJBD4Yk7— Copa América (@CopaAmerica) June 24, 2021 Luiz Diaz var magnaður með kólumbíska landsliðinu í Suðurameríkukeppninni síðasta sumar þar sem hann skoraði á móti Brasilíu og Argentínu og endaði sem markahæsti maður keppninnar ásamt Lionel Messi. Hér fyrir ofan má sjá markið sem hann skoraði á móti Brasilíu. Diaz kom með bullandi sjálfstraust inn í tímabilið með Porto og hefur skorað 14 mörk í 18 deildarleikjum á þessari leiktíð. Hann skoraði bæði í heima- og útileiknum á móti AC Milan í Meistaradeildinni. #OrgulloIndígena| Desde @ONIC_Colombia nos alegra el llamado que le hace la @FCFSeleccionCol a Luis Díaz, joven Wayuu que inició su camino deportivo en nuestra Selección Colombia Indígena, como apuesta de paz más allá del balón. @luiskankui @JuniorClubSA @PibeValderramaP. pic.twitter.com/s7uj5CDp9x— Organización Nacional Indígena de Colombia - ONIC (@ONIC_Colombia) August 28, 2018 Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Kólumbíumaðurinn Luiz Diaz tók risastórt skref á fótboltaferli sínum um helgina þegar Liverpool keypti hann frá Porto í Portúgal. Saga hans er í raun ævintýraleg saga stráks sem tókst að vinna sig upp úr mikilli fátækt. "He can shoot from distance, he's comfortable with his two feet, he can dribble, he can open up defences, he can score. What can't he do? But, believe it or not, he's yet to reach his ceiling"Piece for @BBCSport on Liverpool new signing Luis Diaz https://t.co/0mAAHK2yBR— Marcus Alves (@_marcus_alves) January 30, 2022 Luiz Diaz hefur spilað undanfarin þrjú ár með Porto í Portúgal eða síðan hann var 22 ára gamall. Hann er gríðarlega hæfileikaríkur leikmaður, getur notað báða fætur, er eldfljótur, með mikla tækni og getur skorað mörk. Það er margt spennandi við þennan leikmann ekki síst sú staðreynd að hann ætti að geta orðið enn betri undir leiðsögn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool. Árangur Luiz Diaz á fótboltaferlinum er ekki síst merkileg vegna þess hvaðan hann kemur. Hann er úr Wayuu-þjóðflokknum í Kólumbíu og kemur frá La Guajira svæðinu í Kólumbíu sem kólumbísk stjórnvöld hafa lengstum látið umhirðulaus. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Þar er fátæktin og eymdin mikil sem þýðir að líkurnar á að drengur komust þaðan í eitt besta fótboltafélag heims eru litlar sem engar. Þegar þjálfarinn John Pocillo Diaz sá Luiz Diaz fyrst á úrtökuæfingum fyrir unglingalandslið Kólumbíu þá tók hann eftir því hversu vannærður og kraftlaus Luiz var. Hann hafði hins vegar hraða og tækni sem dugðu honum til að vinna sér sæti í liðinu. Luiz náði að skapa sér nafn í heimlandinu og fékk frekari tækifæri með yngri landsliðunum. Á þessum árum lagði hann höfuðáherslu á að styrkja sig og þyngja sig enda þurfti hann mikið á því að halda. Í umfjöllun BBC kemur fram að hann hafi borðað pasta í morgunmat á þessum árum og tókst honum að þyngja sig um tíu kíló. Luis Díaz, de origen wayuu, representa el talento y perseverancia de nuestras culturas indígenas. Aplausos al goleador de la Copa América. pic.twitter.com/VXKEvIbP8u— NelsonFredyPadillaC (@NelsonFredyPadi) July 10, 2021 Hann varð kólumbískur meistari með Atletico Junior áður en hann færði sig yfir Atlantshafið til Porto í Portúgal sumarið 2019. Frægustu fótboltamenn Kólumbíu, Radamel Falcao og James Rodríguez, sannfærður hann um að fara frekar þangað en til Zenit Saint Petersburg. Luiz vann sér sæti í liði Porto og stóð sig ágætlega en hann tók stóra stökkið á síðasta hálfa árinu. #CopaAmérica ¡QUÉ GOLAZO! Luis Díaz abrió el marcador con una hermosa pirueta para ColombiaGOOOLAÇO DA COLÔMBIA! Luis Díaz abre o placar para @FCFSeleccionCol Brasil Colômbia #VibraElContinente #VibraOContinente pic.twitter.com/PgTJBD4Yk7— Copa América (@CopaAmerica) June 24, 2021 Luiz Diaz var magnaður með kólumbíska landsliðinu í Suðurameríkukeppninni síðasta sumar þar sem hann skoraði á móti Brasilíu og Argentínu og endaði sem markahæsti maður keppninnar ásamt Lionel Messi. Hér fyrir ofan má sjá markið sem hann skoraði á móti Brasilíu. Diaz kom með bullandi sjálfstraust inn í tímabilið með Porto og hefur skorað 14 mörk í 18 deildarleikjum á þessari leiktíð. Hann skoraði bæði í heima- og útileiknum á móti AC Milan í Meistaradeildinni. #OrgulloIndígena| Desde @ONIC_Colombia nos alegra el llamado que le hace la @FCFSeleccionCol a Luis Díaz, joven Wayuu que inició su camino deportivo en nuestra Selección Colombia Indígena, como apuesta de paz más allá del balón. @luiskankui @JuniorClubSA @PibeValderramaP. pic.twitter.com/s7uj5CDp9x— Organización Nacional Indígena de Colombia - ONIC (@ONIC_Colombia) August 28, 2018
Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira