Nýríkt lið Newcastle er í óðaönn að reyna styrkja sig fyrir fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en ljóst er að nýir eigendur félagsins stefna ekki á að spila í Championship-deildinni á næstu leiktíð.
Bruno Guimarães from OL to Newcastle, done deal and here we go! Paperworks now signed in Belo Horizonte together with club director and his agents. #NUFC
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 29, 2022
Medical completed in two sessions, yesterday and today morning. Contract until 2026.
Fee: 40m plus 2m add ons. pic.twitter.com/DfxPIFy6cP
Félagið hefur nú þegar náð í hægri bakvörðinn Kieran Trippier og sóknarmanninn Chris Wood. Það stefnir í að hinn 24 ára gamli Guimarães verði næstu kaup félagsins.
Guimarães á að baki þrjá landsleiki fyrir Brasilíu og talið er að hann kosti Newcastle um 40 milljónir evra.