Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni og hann inntur álits á því hvenær og hvernig skuli draga úr takmörkunum í samfélaginu.

Hávær köll heyrast nú um að létta skuli á takmörkunum og meðal annars hefur Kári Stefánsson látið hafa eftir sér að hann vilji nú hætta öllum aðgerðum í faraldrinum og líta á kórónuveiruna sem venjulega flensu.

Einnig fjöllum við um gagnrýni frá minni ferðaþjónustufyrirtækjum sem finnst þau hlunnfarin í efnahagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar sem ætlað er að koma til móts við tjón í faraldrinum. 

Handboltinn verður að sjálfsögðu einnig fyrirferðamikill í tímanum en eftir hádegið fer fram gríðarlega mikilvægur leikur gegn Króötum.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.