Rashford tryggði Manchester United sigur á síðasta andartaki leiksins

Sigurður Orri Kristjánsson skrifar
Rashford var hetja Manchester United í dag
Rashford var hetja Manchester United í dag EPA-EFE/Peter Powell

Marcus Rashford skoraði eina mark leiksins þegar að Manchester United bar sigurorð af West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Markið kom á síðustu andartökum leiksins og skaut Rauðu Djöflunum upp í fjórða sæti deildarinnar.

Bein lýsing

Leikirnir
    Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.