Sá besti notar ryksugu til að laga hár dóttur sinnar Sindri Sverrisson skrifar 18. janúar 2022 17:15 Robert Lewandowski með hinni fjögurra ára gömlu Klöru, dóttur sinni. @_rl9/Getty Robert Lewandowski var í gær útnefndur besti knattspyrnumaður heims á síðasta ári á verðlaunahófi FIFA. Hann er einnig úrræðagóður faðir. ESPN birti á Twitter-síðu sinni myndband af því þegar pólska markavélin Lewandowski lagaði hár elskulegrar dóttur sinnar til. Notaði hann ryksugu til þess, eins og sjá má á myndskeiðinu hér að neðan, og virðist Klara þaulvön þessari óvenjulegu aðferð pabba síns við að setja teygju í hárið. "When mum isn't home" Robert Lewandowski's genius way of doing his daughter's hair pic.twitter.com/MYTVLjh7bC— ESPN FC (@ESPNFC) January 18, 2022 Eins og fyrr segir var Lewandowski í gær útnefndur besti knattspyrnumaður ársins 2021, annað árið í röð, eftir að hafa haldið áfram að raða inn mörkum fyrir Bayern München í öllum keppnum. Hann hafði betur gegn Lionel Messi og Mohamed Salah sem urðu í 2. og 3. sæti í gær. Lewandowski (2) now has more #TheBest awards than Messi (1) pic.twitter.com/sHE6Ax6kHb— ESPN FC (@ESPNFC) January 17, 2022 Fyrirliðar og þjálfarar landsliða heimsins, sem og einn blaðamaður frá hverju landi, tóku þátt í kjöri FIFA á leikmanni ársins. Birkir Bjarnason kaus Lewandowski efstan, sem og blaðamaðurinn Víðir Sigurðsson, en landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson var með N'Golo Kanté, Jorginho og Lionel Messi á sínum lista. Fótbolti Tengdar fréttir Lewandowski og Putellas leikmenn ársins að mati FIFA | Chelsea á þjálfara ársins Verðlaunahátíð Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, fór fram með pompi og prakt í kvöld. Robert Lewandowski var valinn besti leikmaðurinn í karlaflokki og Alexia Putellas í kvennaflokki. Þá voru Emma Hayes og Thomas Tuchel kosin þjálfarar ársins. 17. janúar 2022 20:31 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Sjá meira
ESPN birti á Twitter-síðu sinni myndband af því þegar pólska markavélin Lewandowski lagaði hár elskulegrar dóttur sinnar til. Notaði hann ryksugu til þess, eins og sjá má á myndskeiðinu hér að neðan, og virðist Klara þaulvön þessari óvenjulegu aðferð pabba síns við að setja teygju í hárið. "When mum isn't home" Robert Lewandowski's genius way of doing his daughter's hair pic.twitter.com/MYTVLjh7bC— ESPN FC (@ESPNFC) January 18, 2022 Eins og fyrr segir var Lewandowski í gær útnefndur besti knattspyrnumaður ársins 2021, annað árið í röð, eftir að hafa haldið áfram að raða inn mörkum fyrir Bayern München í öllum keppnum. Hann hafði betur gegn Lionel Messi og Mohamed Salah sem urðu í 2. og 3. sæti í gær. Lewandowski (2) now has more #TheBest awards than Messi (1) pic.twitter.com/sHE6Ax6kHb— ESPN FC (@ESPNFC) January 17, 2022 Fyrirliðar og þjálfarar landsliða heimsins, sem og einn blaðamaður frá hverju landi, tóku þátt í kjöri FIFA á leikmanni ársins. Birkir Bjarnason kaus Lewandowski efstan, sem og blaðamaðurinn Víðir Sigurðsson, en landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson var með N'Golo Kanté, Jorginho og Lionel Messi á sínum lista.
Fótbolti Tengdar fréttir Lewandowski og Putellas leikmenn ársins að mati FIFA | Chelsea á þjálfara ársins Verðlaunahátíð Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, fór fram með pompi og prakt í kvöld. Robert Lewandowski var valinn besti leikmaðurinn í karlaflokki og Alexia Putellas í kvennaflokki. Þá voru Emma Hayes og Thomas Tuchel kosin þjálfarar ársins. 17. janúar 2022 20:31 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Sjá meira
Lewandowski og Putellas leikmenn ársins að mati FIFA | Chelsea á þjálfara ársins Verðlaunahátíð Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, fór fram með pompi og prakt í kvöld. Robert Lewandowski var valinn besti leikmaðurinn í karlaflokki og Alexia Putellas í kvennaflokki. Þá voru Emma Hayes og Thomas Tuchel kosin þjálfarar ársins. 17. janúar 2022 20:31