Óvænt tap AC Milan þýðir að Inter er enn á toppnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. janúar 2022 22:30 Leikmenn AC MIlan voru ekki sáttir. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Þrír leikir fóru fram í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. AC Milan tapaði óvænt fyrir Spezia á heimavelli, Napoli vann Bologna 2-0 og Fiorentina vann … AC Milan var mikið betri aðilinn í fyrri hálfleik gegn Spezia en það gekk illa að koma boltanum í netið. Theo Hernandez fékk besta tækifæri heimamanna eftir að vítaspyrna var dæmt undir lok fyrri hálfleiks. Hernandez brenndi af en spyrna hans hitti ekki markið. Heimamenn höfðu þó tíma fyrir eina sókn í viðbót sem endaði með því að Rafael Leão kom Milan yfir og staðan því 1-0 í hálfleik. Zlatan var ekki sáttur.EPA-EFE/MATTEO BAZZI Í stað þessa að bæta við mörkum í síðari hálfleik voru það gestirnir sem sneru taflinu sér í vil. Kevin Agudelo jafnaði metin á 64. mínútu með auðveldri afgreiðslu eftir fyrirgjöf Kevin Agudelo. Það voru komnar sex mínútur fram yfir venjulegan leiktíma þegar Emmanuel Quartsin Gyasi skoraði sigurmark leiksins og tryggði gestunum einkar óvæntan 2-1 sigur. Emmanuel Gyasi í þann mund að tryggja sigurinn.EPA-EFE/MATTEO BAZZI Napoli vann Bologna 2-0 á útivelli þökk sé tvennu Hirving Lozano og þá vann Fiorentina stórsigur á Genoa, lokatölur 6-0. Dušan Vlahović - sem virðist vera á leið til Englands - brenndi af vítaspyrnu en skoraði samt sem áður eitt af sex mörkum liðsins. Vinstri bakvörðurinn Cristiano Biraghi skoraði tvö og hægri bakvörðurinn Alvaro Odriozola skoraði eitt. Miðjumennirnir Lucas Torreira og Giacomo Bonaventura skoruðu svo sitt hvort markið. Inter er því enn á toppi deildarinnar með 50 stig en AC Milan er í 2. sæti með 48 stig og Napoli er í 3. sæti með 46 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Sjá meira
AC Milan var mikið betri aðilinn í fyrri hálfleik gegn Spezia en það gekk illa að koma boltanum í netið. Theo Hernandez fékk besta tækifæri heimamanna eftir að vítaspyrna var dæmt undir lok fyrri hálfleiks. Hernandez brenndi af en spyrna hans hitti ekki markið. Heimamenn höfðu þó tíma fyrir eina sókn í viðbót sem endaði með því að Rafael Leão kom Milan yfir og staðan því 1-0 í hálfleik. Zlatan var ekki sáttur.EPA-EFE/MATTEO BAZZI Í stað þessa að bæta við mörkum í síðari hálfleik voru það gestirnir sem sneru taflinu sér í vil. Kevin Agudelo jafnaði metin á 64. mínútu með auðveldri afgreiðslu eftir fyrirgjöf Kevin Agudelo. Það voru komnar sex mínútur fram yfir venjulegan leiktíma þegar Emmanuel Quartsin Gyasi skoraði sigurmark leiksins og tryggði gestunum einkar óvæntan 2-1 sigur. Emmanuel Gyasi í þann mund að tryggja sigurinn.EPA-EFE/MATTEO BAZZI Napoli vann Bologna 2-0 á útivelli þökk sé tvennu Hirving Lozano og þá vann Fiorentina stórsigur á Genoa, lokatölur 6-0. Dušan Vlahović - sem virðist vera á leið til Englands - brenndi af vítaspyrnu en skoraði samt sem áður eitt af sex mörkum liðsins. Vinstri bakvörðurinn Cristiano Biraghi skoraði tvö og hægri bakvörðurinn Alvaro Odriozola skoraði eitt. Miðjumennirnir Lucas Torreira og Giacomo Bonaventura skoruðu svo sitt hvort markið. Inter er því enn á toppi deildarinnar með 50 stig en AC Milan er í 2. sæti með 48 stig og Napoli er í 3. sæti með 46 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Sjá meira