Sverrir Ingi í sigurliði og Hjörtur fékk klukkutíma Atli Arason skrifar 15. janúar 2022 20:00 Sverrir Ingi Ingason hélt hreinu með PAOK. Sverrir Ingi Ingason spilaði allan leikinn og hélt hreinu í 3-0 sigri PAOK á OFI í grísku ofurdeildinni í dag. Hjörtur Hermannsson átti einnig leik fyrr í dag en hann spilaði þó bara rúman klukkutíma í tapleik í ítölsku Seríu B. Sverrir og félagar í PAOK fara með 3-0 sigrinum upp fyrir AEK Aþenu í annað sæti deildarinnar en AEK á þó leik til góða. PAOK er 8 stigum á eftir toppliði Olympiacos sem er enn þá taplaust í deildinni. Næsti leikur PAOK er gegn AEK í 8-liða úrslitum bikarkeppirnar. Pisa S.C. 1 - 3 Frosinone Calcio /Hulda Hjörtur Hermansson var í byrjunarliði Pisa sem var að leika gegn Frosinone í ítölsku Serie B deildinni. Hirti var skipt af velli á 62. mínútu, stuttu eftir að hafa fengið gult spjald. Pisa komst yfir í leiknum á loka andartökum fyrri hálfleiks en Frosinone jafnaði í upphafi þess síðari. Eftir að Hjörtur fór út af velli gengu gestirnir í Frosinone á lagið og skoruðu tvö mörk og unnu því leikinn 1-3. Þrátt fyrir tapið er Pisa áfram í efsta sæti deildarinnar með 38 stig. Einu stigi meira en Brescia sem er í öðru sæti. Frosinone lyftir sér upp í 6. sæti deildarinnar með sigrinum. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira
Sverrir og félagar í PAOK fara með 3-0 sigrinum upp fyrir AEK Aþenu í annað sæti deildarinnar en AEK á þó leik til góða. PAOK er 8 stigum á eftir toppliði Olympiacos sem er enn þá taplaust í deildinni. Næsti leikur PAOK er gegn AEK í 8-liða úrslitum bikarkeppirnar. Pisa S.C. 1 - 3 Frosinone Calcio /Hulda Hjörtur Hermansson var í byrjunarliði Pisa sem var að leika gegn Frosinone í ítölsku Serie B deildinni. Hirti var skipt af velli á 62. mínútu, stuttu eftir að hafa fengið gult spjald. Pisa komst yfir í leiknum á loka andartökum fyrri hálfleiks en Frosinone jafnaði í upphafi þess síðari. Eftir að Hjörtur fór út af velli gengu gestirnir í Frosinone á lagið og skoruðu tvö mörk og unnu því leikinn 1-3. Þrátt fyrir tapið er Pisa áfram í efsta sæti deildarinnar með 38 stig. Einu stigi meira en Brescia sem er í öðru sæti. Frosinone lyftir sér upp í 6. sæti deildarinnar með sigrinum.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira