Dæmdur í fjögurra ára keppnisbann vegna veðmálasvindls Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. janúar 2022 07:00 Pawel Cibicki í leik með Elfsborg. EPA-EFE/Adam Ihse Sænski knattspyrnumaðurinn Pawel Cibicki hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann vegna veðmálasvindls. Frá þessu greindi alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, í gær. Í desember greindi Vísir frá því að Cibicki hefði fengið tveggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir að ná sér vísvitandi í gult spjald í leik gegn greiðslu. Þá hafði sænska knattspyrnusambandið dæmt Cibicki í fjögurra ára keppnisbann innan Svíþjóðar. Árið 2019 var Cibicki á láni hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg frá Leeds United í Englandi. Talið er að leikmaðurinn hafi fengið 4,3 milljónir króna fyrir að fá gult spjald í leik Elfsborg og Kalmar. Þegar skammt var til leiks voru opnaðir 27 nýir veðmálareikningar þar sem veðjað var á að Cibicki fengi spjald. Hinn 27 ára gamli Cibicki hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu og vildi meina að milljónirnar sem hann fékk hefðu verið lán. Cibicki er í dag leikmaður Pogon Szczecin í Póllandi og því hafði dómur sænska knattspyrnusambandsins engin áhrif á hann. Nú hefur FIFA hins vegar ákveðið að gera slíkt hið sama og dæma hann í fjögurra ára bann. Bannið nær yfir öll aðildarlönd FIFA. JUST NU: Fifa stänger av Pawel Cibicki från spel i hela världen i fyra århttps://t.co/o7zUeGGqyQ— Sportbladet (@sportbladet) January 11, 2022 Cibicki lék með Leeds frá 2017-2020 en spilaði lítið og var lánaður til Molde í Noregi, Elfsborg í Svíþjóð og ADO Den Haag í Hollandi. Síðustu tvö ár hefur hann verið leikmaður Pogon Szczecin í Póllandi. Hann hefur áfrýjað máli sínu í Svíþjóð og ef sænska íþróttsambandið kemst að annarri niðurstöðu en knattspyrnusamband landsins gæti farið svo að FIFA breyti ákvörðun sinni. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira
Í desember greindi Vísir frá því að Cibicki hefði fengið tveggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir að ná sér vísvitandi í gult spjald í leik gegn greiðslu. Þá hafði sænska knattspyrnusambandið dæmt Cibicki í fjögurra ára keppnisbann innan Svíþjóðar. Árið 2019 var Cibicki á láni hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg frá Leeds United í Englandi. Talið er að leikmaðurinn hafi fengið 4,3 milljónir króna fyrir að fá gult spjald í leik Elfsborg og Kalmar. Þegar skammt var til leiks voru opnaðir 27 nýir veðmálareikningar þar sem veðjað var á að Cibicki fengi spjald. Hinn 27 ára gamli Cibicki hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu og vildi meina að milljónirnar sem hann fékk hefðu verið lán. Cibicki er í dag leikmaður Pogon Szczecin í Póllandi og því hafði dómur sænska knattspyrnusambandsins engin áhrif á hann. Nú hefur FIFA hins vegar ákveðið að gera slíkt hið sama og dæma hann í fjögurra ára bann. Bannið nær yfir öll aðildarlönd FIFA. JUST NU: Fifa stänger av Pawel Cibicki från spel i hela världen i fyra århttps://t.co/o7zUeGGqyQ— Sportbladet (@sportbladet) January 11, 2022 Cibicki lék með Leeds frá 2017-2020 en spilaði lítið og var lánaður til Molde í Noregi, Elfsborg í Svíþjóð og ADO Den Haag í Hollandi. Síðustu tvö ár hefur hann verið leikmaður Pogon Szczecin í Póllandi. Hann hefur áfrýjað máli sínu í Svíþjóð og ef sænska íþróttsambandið kemst að annarri niðurstöðu en knattspyrnusamband landsins gæti farið svo að FIFA breyti ákvörðun sinni.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira