Bólusetningar barna 5 til 11 ára hefjast í Laugardalshöll Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. janúar 2022 06:29 Búið er að bólusetja börn 12 til 15 ára og leikskólabörnum fæddum 2017 verður boðin bólusetning þegar þau ná 5 ára aldri. Vísir/Vilhelm Bólusetningar barna á aldrinum 5 til 11 ára hefjast í dag. Á höfuðborgarsvæðinu fara þær fram í Laugardalshöll, á milli klukkan 12 og 18. Börn mæta með fylgdarmanni, sem er með barninu allan tímann og bíður með því eftir bólusetningu. Grímuskylda er fyrir bæði börn og fullorðna. Systkini mega koma á sama tíma. Að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag munu leikarar úr Þjóðleikhúsinu verða á staðnum til að dreifa huga barnanna. Tímasetning bólusetningar ræðst eftir fæðingarmánuði en í dag verða börn bólusett sem skráð eru í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Hafnarfirði og Reykjavík, Engidalsskóla, Engjaskóla, Fellaskóla, Hofsstaðaskóla, Klébergsskóla, Kópavogsskóla, Krikaskóla, Landakotsskóla, Lindaskóla og Selásskóla. Hægt er að láta vita í móttöku ef barnið er sérstaklega viðkvæmt og þarf meira næði í bólusetningunni. Börn sem hafa fengið Covid-19 þurfa að bíða í þrjá mánuði eftir greiningardag áður en þau þiggja bólusetningu. Börn sem eru lasin eða í sóttkví ættu að jafna sig áður en þau fara í bólusetningu. Börn sem hafa fengið bráðaofnæmi fyrir öðrum bóluefnum eða stungulyfjum ættu ekki að þiggja bólusetningu nema í samráði við ofnæmissérfræðing. Ef foreldri barns hafnar bólusetningu eða barnið þarf að bíða vegna veikinda eða annars, þá má barnið fara heim úr skólanum þegar börn í árganginum eru boðuð í bólusetningu. Leikskólabörnum sem fædd eru 2017 verður boðin bólusetning þegar þau verða 5 ára. Allar upplýsingar er að finna á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Grunnskólar Börn og uppeldi Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Sjá meira
Grímuskylda er fyrir bæði börn og fullorðna. Systkini mega koma á sama tíma. Að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag munu leikarar úr Þjóðleikhúsinu verða á staðnum til að dreifa huga barnanna. Tímasetning bólusetningar ræðst eftir fæðingarmánuði en í dag verða börn bólusett sem skráð eru í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Hafnarfirði og Reykjavík, Engidalsskóla, Engjaskóla, Fellaskóla, Hofsstaðaskóla, Klébergsskóla, Kópavogsskóla, Krikaskóla, Landakotsskóla, Lindaskóla og Selásskóla. Hægt er að láta vita í móttöku ef barnið er sérstaklega viðkvæmt og þarf meira næði í bólusetningunni. Börn sem hafa fengið Covid-19 þurfa að bíða í þrjá mánuði eftir greiningardag áður en þau þiggja bólusetningu. Börn sem eru lasin eða í sóttkví ættu að jafna sig áður en þau fara í bólusetningu. Börn sem hafa fengið bráðaofnæmi fyrir öðrum bóluefnum eða stungulyfjum ættu ekki að þiggja bólusetningu nema í samráði við ofnæmissérfræðing. Ef foreldri barns hafnar bólusetningu eða barnið þarf að bíða vegna veikinda eða annars, þá má barnið fara heim úr skólanum þegar börn í árganginum eru boðuð í bólusetningu. Leikskólabörnum sem fædd eru 2017 verður boðin bólusetning þegar þau verða 5 ára. Allar upplýsingar er að finna á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Grunnskólar Börn og uppeldi Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Sjá meira