Fyrsti sigur botnliðsins kom geg taplausu liði Arsenal Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. janúar 2022 20:30 Birmingham vann óvæntan sigur gegn Arsenal í dag. Catherine Ivill/Getty Images Birmingham varð í dag fyrsta liðið til að sigra Arsenal í Ofurdeild kvenna á Englandi. Lokatölur urðu 2-0 og sigurinn lyfti Birmingham úr botnsætinu. Libby Smith kom heimakonum í Birmingham yfir strax á þriðju mínútu áður en Veatriki Sarri kom liðinu í 2-0 stuttu fyrir hálfleik. Ekkert var skorað í síðari hálfleik og niðurstaðan varð því 2-0 sigur Birmingham. Eins og áður segir var þetta fyrsta tap Arsenal í deildinni á tímabilinu, en liðið hafði unnið átta og gert eitt jafntefli fyrir leik dagsins. Sigurinn lyfti Birmingham upp af botninum, en liðið situr nú í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig eftir ellefu leiki. Arsenal trónir sem fyrr á toppnum með 25 stig eftir tíu leiki, fjórum stigum meira en Chelsea sem á leik til góða. WHAT A WIN! pic.twitter.com/7zNViB0C2K— Birmingham City Women (@BCFCwomen) January 9, 2022 Birmingham er eina liðið til að koma í veg fyrir að Arsenal-liðið skori á tímabilinu ásamt Evrópumeisturum Barcelona og ríkjandi Englandsmeisturum Chelsea. Arsenal hafði skorað 66 mörk í 22 leikjum fyrir leikinn í dag. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Libby Smith kom heimakonum í Birmingham yfir strax á þriðju mínútu áður en Veatriki Sarri kom liðinu í 2-0 stuttu fyrir hálfleik. Ekkert var skorað í síðari hálfleik og niðurstaðan varð því 2-0 sigur Birmingham. Eins og áður segir var þetta fyrsta tap Arsenal í deildinni á tímabilinu, en liðið hafði unnið átta og gert eitt jafntefli fyrir leik dagsins. Sigurinn lyfti Birmingham upp af botninum, en liðið situr nú í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig eftir ellefu leiki. Arsenal trónir sem fyrr á toppnum með 25 stig eftir tíu leiki, fjórum stigum meira en Chelsea sem á leik til góða. WHAT A WIN! pic.twitter.com/7zNViB0C2K— Birmingham City Women (@BCFCwomen) January 9, 2022 Birmingham er eina liðið til að koma í veg fyrir að Arsenal-liðið skori á tímabilinu ásamt Evrópumeisturum Barcelona og ríkjandi Englandsmeisturum Chelsea. Arsenal hafði skorað 66 mörk í 22 leikjum fyrir leikinn í dag.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira