Trippier fyrstu kaup nýrra eigenda Newcastle Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2022 21:31 Kieran Trippier á að baki 35 A-landsleiki fyrir England. Shaun Botterill/Getty Images Hægri bakvörðurinn Kieran Trippier verður fyrstu kaup nýrra eigenda Newcastle United, ríkasta íþróttafélags í heimi. Frá því að nýir eigendur Newcastle keyptu félagið hefur félagaskiptagluggans í janúar verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Félagið á fleiri hundruð milljónir punda til að eyða í leikmenn og staða þess í deildinni er það slæm að Newcastle verður að reyna bæta leikmannahóp sinn. Nú hefur hinn áreiðanlegi Keith Downie staðfest að enski landsliðsmaðurinn Trippier hafi ákveðið að segja skilið við Spánarmeistara Atlético Madríd til að ganga í raðir Newcastle. BREAKING: Newcastle United have agreed a fee with Atletico Madrid for Kieran Trippier. The deal is for around £12m plus add-ons. The England international is set to travel to Tyneside for his medical and become the first signing of the Saudi-backed regime #NUFC w/@PeteGravesTV— Keith Downie (@SkySports_Keith) January 4, 2022 Samkvæmt Downie mun Newcastle borgar 12 milljónir punda fyrir leikmanninn en verðið gæti þó hækkað uppfylli hann ákveðin skilyrði. Það er þó ekki talið að það muni hækka mikið og því verður að segjast að um kjarakaup er að ræða en reiknað var með að nýríkt lið Newcastle þyrfti að kaupa leikmenn dýrum dómum. Ekki er ljóst hversu langan samning hinn 31 árs gamli Trippier skrifar undir en hann mun gangast undir læknisskoðun á morgun, miðvikudag. Trippier var í lykilhlutverki er Atlético varð Spánarmeistari á síðustu leiktíð en hefur áður spilað með Tottenham Hotspur og Burnley. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Frá því að nýir eigendur Newcastle keyptu félagið hefur félagaskiptagluggans í janúar verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Félagið á fleiri hundruð milljónir punda til að eyða í leikmenn og staða þess í deildinni er það slæm að Newcastle verður að reyna bæta leikmannahóp sinn. Nú hefur hinn áreiðanlegi Keith Downie staðfest að enski landsliðsmaðurinn Trippier hafi ákveðið að segja skilið við Spánarmeistara Atlético Madríd til að ganga í raðir Newcastle. BREAKING: Newcastle United have agreed a fee with Atletico Madrid for Kieran Trippier. The deal is for around £12m plus add-ons. The England international is set to travel to Tyneside for his medical and become the first signing of the Saudi-backed regime #NUFC w/@PeteGravesTV— Keith Downie (@SkySports_Keith) January 4, 2022 Samkvæmt Downie mun Newcastle borgar 12 milljónir punda fyrir leikmanninn en verðið gæti þó hækkað uppfylli hann ákveðin skilyrði. Það er þó ekki talið að það muni hækka mikið og því verður að segjast að um kjarakaup er að ræða en reiknað var með að nýríkt lið Newcastle þyrfti að kaupa leikmenn dýrum dómum. Ekki er ljóst hversu langan samning hinn 31 árs gamli Trippier skrifar undir en hann mun gangast undir læknisskoðun á morgun, miðvikudag. Trippier var í lykilhlutverki er Atlético varð Spánarmeistari á síðustu leiktíð en hefur áður spilað með Tottenham Hotspur og Burnley.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira