Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni og heilbrigðisráðherra um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum.

Næst mesti fjöldi smitaðra greindist innanlands í gær og á landamærunum hafa aldrei jafnmargir greinst smitaðir.

Þá fjöllum við um mál Erlu Bolladóttur sem vann áfangasigur í morgun í baráttu sinni við að fá mál sitt endurupptekið.

Einnig verður rætt við framkvæmdastjóra á velferðarsviði Reykjavíkurborgar sem hafnar því að heimilislaus maður hafi verið neyddur til að sofa úti í frostinu í nótt eins og fram kom í tilkynningu frá lögreglu í morgun.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.