Spítalainnlögnum barna fjölgar ört í Bandaríkjunum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. desember 2021 20:18 Spítalainnlögnum barna með Covid fjölgar ört í Bandaríkjunum. AP/Nam Y. Huh Spítalainnlögnum barna með Covid fjölgar nú ört í Bandaríkjunum. Innlagnir barna í Bandaríkjunum hafa nær aldrei verið fleiri í kórónuveirufaraldrinum en faraldurinn er í miklum vexti þar í landi. Sérfræðingar hafa áhyggjur af stöðunni enda lítill fjöldi barna bólusettur. Yfir hátíðarnar lögðust rúmlega 300 börn inn á spítala á dag sem er 58% meira en var í vikunni fyrir jól. Læknar segja þó að veikindi virðist vægari nú en áður, til dæmis þegar delta-afbrigði kórónuveirunnar var allsráðandi. Börn eru þó enn í miklum minnihluta þeirra sem leggjast inn á spítala vegna veirunnar. Um 14% barna á aldrinum fimm til ellefu ára eru fullbólusett í Bandaríkjunum. Þá eru um 53% barna á aldrinum tólf til sautján ára bólusett sem er ívið hærra hlutfall. Það var ekki fyrr en í nóvember á þessu ári sem bólusetningar á yngri börnum hófust og eiga því mörg börn eftir að fá seinni skammt bólusetningarinnar. Í frétt AP News segir að margir foreldrar hafi áhyggjur af stöðunni enda hafi bólusetning yngri barna farið hægt af stað: „Við höfum skipulagt líf okkar í kringum veiruna síðustu tvö árin og fengum loks að bólusetja barnið okkar, en okkar versta martröð varð að veruleika. Of skammur tími leið og dóttir okkar smitaðist af Covid áður en líkami hennar náði að byggja upp ónæmi,“ segir móðir sex ára stúlku í viðtali við fréttaveituna. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
Sérfræðingar hafa áhyggjur af stöðunni enda lítill fjöldi barna bólusettur. Yfir hátíðarnar lögðust rúmlega 300 börn inn á spítala á dag sem er 58% meira en var í vikunni fyrir jól. Læknar segja þó að veikindi virðist vægari nú en áður, til dæmis þegar delta-afbrigði kórónuveirunnar var allsráðandi. Börn eru þó enn í miklum minnihluta þeirra sem leggjast inn á spítala vegna veirunnar. Um 14% barna á aldrinum fimm til ellefu ára eru fullbólusett í Bandaríkjunum. Þá eru um 53% barna á aldrinum tólf til sautján ára bólusett sem er ívið hærra hlutfall. Það var ekki fyrr en í nóvember á þessu ári sem bólusetningar á yngri börnum hófust og eiga því mörg börn eftir að fá seinni skammt bólusetningarinnar. Í frétt AP News segir að margir foreldrar hafi áhyggjur af stöðunni enda hafi bólusetning yngri barna farið hægt af stað: „Við höfum skipulagt líf okkar í kringum veiruna síðustu tvö árin og fengum loks að bólusetja barnið okkar, en okkar versta martröð varð að veruleika. Of skammur tími leið og dóttir okkar smitaðist af Covid áður en líkami hennar náði að byggja upp ónæmi,“ segir móðir sex ára stúlku í viðtali við fréttaveituna.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira