Vara ríki við að draga úr ráðstöfunum og segja einum hagsmunum skipt út fyrir aðra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. desember 2021 06:53 WHO varar við þeirri þróun að ríki dragi úr aðgerðum til að hindra útbreiðslu veirunnar. epa/Neil Hall Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir ekki skynsamlegt að slaka á sóttvarnakröfum á þessum tímapunkti og að með ákvörðunum um að stytta einangrunartímabilið vegna Covid-19 sé verið að skipta út einum hagsmunum fyrir aðra. Hvert ríkið á fætur öðru hefur í þessari viku tilkynnt um styttingu þess tíma sem Covid-veikir þurfa að sæta einangrun. Á sama tíma er metfjöldi að greinast í þessum sömu ríkjum. Bandaríkin réðu á vaðið og tilkynntu styttingu tímabilsins úr tíu dögum í fimm en á Spáni hefur tíminn verið styttur úr tíu í sjö og á Englandi þurfa þeir sem greinast neikvæðir í heima- eða hraðprófi á sjötta og sjöunda degi ekki lengur að einangra sig heima við. Talsmenn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar segja hins vegar að þarna sé verið að fórna þeim hagsmunum sem snúa að því að hamla útbreiðslu faraldursins fyrir hagsmuni efnahagslífsins. Michael Ryan, framkvæmdastjóri hjá WHO, segir ekki skynsamlegt að draga úr sóttvarnaráðstöfunum og að varhugavert sé að breyta um taktík á forsendum þeirra takmörkuðu upplýsinga sem liggja fyrir um nýja afbrigðið, ómíkron. Metfjöldi greindist með kórónuveiruna á Bretlandseyjum, Frakklandi, Portúgal og Argentínu í gær. Þá sagði heilbrigðisráðherra Þýskalands, Karl Lauterbach, að raunverulegur fjöldi smitaðra væri líklega tvisvar til þrisvar sinnum meiri en opinberar tölur gæfu til kynna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Hvert ríkið á fætur öðru hefur í þessari viku tilkynnt um styttingu þess tíma sem Covid-veikir þurfa að sæta einangrun. Á sama tíma er metfjöldi að greinast í þessum sömu ríkjum. Bandaríkin réðu á vaðið og tilkynntu styttingu tímabilsins úr tíu dögum í fimm en á Spáni hefur tíminn verið styttur úr tíu í sjö og á Englandi þurfa þeir sem greinast neikvæðir í heima- eða hraðprófi á sjötta og sjöunda degi ekki lengur að einangra sig heima við. Talsmenn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar segja hins vegar að þarna sé verið að fórna þeim hagsmunum sem snúa að því að hamla útbreiðslu faraldursins fyrir hagsmuni efnahagslífsins. Michael Ryan, framkvæmdastjóri hjá WHO, segir ekki skynsamlegt að draga úr sóttvarnaráðstöfunum og að varhugavert sé að breyta um taktík á forsendum þeirra takmörkuðu upplýsinga sem liggja fyrir um nýja afbrigðið, ómíkron. Metfjöldi greindist með kórónuveiruna á Bretlandseyjum, Frakklandi, Portúgal og Argentínu í gær. Þá sagði heilbrigðisráðherra Þýskalands, Karl Lauterbach, að raunverulegur fjöldi smitaðra væri líklega tvisvar til þrisvar sinnum meiri en opinberar tölur gæfu til kynna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira