Lið þurfa ekki að mætast aftur verði jafnt í FA bikarnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. desember 2021 18:31 Aston Villa heimsækir Manchester United í þriðju umferð FA bikarsins, en leikið verður til þrautar. Simon Stacpoole/Getty Images Enska knattspyrnusambandið hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að lið þurfi ekki að mætast aftur verði jafnt í þriðju eða fjórðu umferð FA bikarsins í ár til að koma í veg fyrir of mikið leikjaálag. Þess í stað verður leikið til þrautar í þessum umferðum í einni viðureign, en í fyrra var þessi háttur hafður á alla keppnina. Áður fyrr hafa lið þó þurft að mætast að nýju ef viðureignin endar með jafntefli. Eftir að fjölda leikja var frestað á seinustu dögum vegna stöðu kórónuveirufaraldursins á Englandi, og í ensku deildunum, hefur verið ákveðið að liðin mætist aðeins einu sinni í þessum umferðum til að koma í veg fyrir uppsafnað leikjaálag. Öll 44 liðin í efstu tveim deildum Englands koma inn í FA bikarinn í þriðju umferð keppninnar og bætast þá við þau tuttugu lið úr neðri deildunum sem hafa komist í gegnum niðurskurðinn. Þriðja umferð FA bikarsins verður spiluð dagana sjöunda til tíunda janúar, en þar eru þrír úrvalsdeildarslagir á dagskrá. Leicester tekur á móti Watford, West Ham tekur á móti Leeds og Manchester United fær Steven Gerrard og lærisveina hans í Aston Villa í heimsókn. Replays in the FA Cup third and fourth-rounds have been scrapped this season to help with the Covid-19 fixture backlog.More 👉 https://t.co/YLTDW0r6maPhoto: @38wcr #bbcfootball #FACup pic.twitter.com/RjpUopz0oo— BBC Sport Cumbria (@bbccumbriasport) December 20, 2021 Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Sjá meira
Þess í stað verður leikið til þrautar í þessum umferðum í einni viðureign, en í fyrra var þessi háttur hafður á alla keppnina. Áður fyrr hafa lið þó þurft að mætast að nýju ef viðureignin endar með jafntefli. Eftir að fjölda leikja var frestað á seinustu dögum vegna stöðu kórónuveirufaraldursins á Englandi, og í ensku deildunum, hefur verið ákveðið að liðin mætist aðeins einu sinni í þessum umferðum til að koma í veg fyrir uppsafnað leikjaálag. Öll 44 liðin í efstu tveim deildum Englands koma inn í FA bikarinn í þriðju umferð keppninnar og bætast þá við þau tuttugu lið úr neðri deildunum sem hafa komist í gegnum niðurskurðinn. Þriðja umferð FA bikarsins verður spiluð dagana sjöunda til tíunda janúar, en þar eru þrír úrvalsdeildarslagir á dagskrá. Leicester tekur á móti Watford, West Ham tekur á móti Leeds og Manchester United fær Steven Gerrard og lærisveina hans í Aston Villa í heimsókn. Replays in the FA Cup third and fourth-rounds have been scrapped this season to help with the Covid-19 fixture backlog.More 👉 https://t.co/YLTDW0r6maPhoto: @38wcr #bbcfootball #FACup pic.twitter.com/RjpUopz0oo— BBC Sport Cumbria (@bbccumbriasport) December 20, 2021
Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Sjá meira