Andrea fékk aðeins níu mínútur hjá Houston Sindri Sverrisson skrifar 9. desember 2021 14:31 Andrea Rán Hauksdóttir í leik gegn Gotham City 1. ágúst en það reyndist eini leikur hennar fyrir Houston Dash. Getty/Trask Smith Bandaríska knattspyrnufélagið Houston Dash tilkynnti í gær að það hefði ákveðið að endurnýja ekki samning við landsliðskonuna Andreu Rán Hauksdóttur. Andrea, sem er 25 ára, er ein af nokkrum leikmönnum sem Houston kvaddi á samfélagsmiðlum sínum í gær. Liðið endaði í 7. sæti af 10 liðum bandarísku deildarinnar og rétt missti því af úrslitakeppninni. Andrea, sem hafði leikið vel á miðjunni hjá Breiðabliki í byrjun sumars, gekk í raðir Houston 1. júní. Síðasta vetur hafði hún leikið í Frakklandi sem lánsmaður hjá Le Havre. Hjá Houston fékk Andrea nánast ekkert tækifæri til að sýna sig og sanna. Hún kom aðeins við sögu í einum leik í bandarísku deildinni, og lék þar níu mínútur. To @deneisha_neisha, @JamiaFields4, @maegskell, and @andrearsh96 - thank you for everything #HoldItDown pic.twitter.com/b9T8XP01hS— Houston Dash (@HoustonDash) December 8, 2021 Skortur á mínútum með Houston kostaði Andreu sæti í íslenska landsliðshópnum í síðustu tveimur verkefnum. Hún var síðast valin í hópinn fyrir leik við Holland í september og spilaði síðast landsleik gegn Írlandi í júní, en það var hennar tólfti A-landsleikur. Andrea hefur áður spilað í Bandaríkjunum en hún lék í bandaríska háskólaboltanum með South Florida Bulls á sínum tíma. Á Íslandi hefur hún leikið með Breiðabliki allan sinn feril. Fótbolti Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Andrea, sem er 25 ára, er ein af nokkrum leikmönnum sem Houston kvaddi á samfélagsmiðlum sínum í gær. Liðið endaði í 7. sæti af 10 liðum bandarísku deildarinnar og rétt missti því af úrslitakeppninni. Andrea, sem hafði leikið vel á miðjunni hjá Breiðabliki í byrjun sumars, gekk í raðir Houston 1. júní. Síðasta vetur hafði hún leikið í Frakklandi sem lánsmaður hjá Le Havre. Hjá Houston fékk Andrea nánast ekkert tækifæri til að sýna sig og sanna. Hún kom aðeins við sögu í einum leik í bandarísku deildinni, og lék þar níu mínútur. To @deneisha_neisha, @JamiaFields4, @maegskell, and @andrearsh96 - thank you for everything #HoldItDown pic.twitter.com/b9T8XP01hS— Houston Dash (@HoustonDash) December 8, 2021 Skortur á mínútum með Houston kostaði Andreu sæti í íslenska landsliðshópnum í síðustu tveimur verkefnum. Hún var síðast valin í hópinn fyrir leik við Holland í september og spilaði síðast landsleik gegn Írlandi í júní, en það var hennar tólfti A-landsleikur. Andrea hefur áður spilað í Bandaríkjunum en hún lék í bandaríska háskólaboltanum með South Florida Bulls á sínum tíma. Á Íslandi hefur hún leikið með Breiðabliki allan sinn feril.
Fótbolti Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira