Dregið í þriðju umferð FA-bikarsins: Gerrard mætir á Old Trafford Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2021 20:46 Aston Villa hafði betur er liðið mætti á Old Trafford fyrr á leiktíðinni. Simon Stacpoole/Getty Images Í kvöld var dregið í þriðju umferð ensku FA-bikarkeppninnar. Um er að ræða elstu og virtustu bikarkeppni heims. Í þriðju umferð koma úrvalsdeildarlið inn í myndina og er mikil spenna hjá neðri deildar liðum Englands fyrir drættinum. Í kvöld var dregið í þriðju umferð ensku FA-bikarkeppninnar. Um er að ræða elstu og virtustu bikarkeppni heims. Í þriðju umferð koma úrvalsdeildarlið inn í myndina og er mikil spenna hjá neðri deildar liðum Englands fyrir drættinum. Alls eru þrjár viðureignir þar sem úrvalsdeildarfélög munu etja kappi. Steven Gerrard mætir með lærisveina sína á Old Trafford. West Ham United tekur á móti Leeds United og þá fá ríkjandi meistarar Leicester City nýliða Watford í heimsókn. Chelsea fær Chesterfield í heimsókn og Liverpool mætir Shrewsbury Town líkt og í janúar 2020. Arsenal heimsækir Nottingham Forest sem leikur í B-deildinni, Manchester City mætir Swindon Town á útivelli og Tottenham Hotspur fær Jökul Andrésson og félaga í Morecambe í heimsókn. Hvort Jökull verði enn leikmaður Morecambe er viðureignin fer fram á þó eftir að koma í ljós þar sem hann er á láni frá Reading. Hér að neðan má sjá dráttinn í heild sinni. Leikirnir fara fram frá 7. til 10. janúar næstkomandi. [4/4]#EmiratesFACup pic.twitter.com/qlqfl0UgWB— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) December 6, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Í kvöld var dregið í þriðju umferð ensku FA-bikarkeppninnar. Um er að ræða elstu og virtustu bikarkeppni heims. Í þriðju umferð koma úrvalsdeildarlið inn í myndina og er mikil spenna hjá neðri deildar liðum Englands fyrir drættinum. Alls eru þrjár viðureignir þar sem úrvalsdeildarfélög munu etja kappi. Steven Gerrard mætir með lærisveina sína á Old Trafford. West Ham United tekur á móti Leeds United og þá fá ríkjandi meistarar Leicester City nýliða Watford í heimsókn. Chelsea fær Chesterfield í heimsókn og Liverpool mætir Shrewsbury Town líkt og í janúar 2020. Arsenal heimsækir Nottingham Forest sem leikur í B-deildinni, Manchester City mætir Swindon Town á útivelli og Tottenham Hotspur fær Jökul Andrésson og félaga í Morecambe í heimsókn. Hvort Jökull verði enn leikmaður Morecambe er viðureignin fer fram á þó eftir að koma í ljós þar sem hann er á láni frá Reading. Hér að neðan má sjá dráttinn í heild sinni. Leikirnir fara fram frá 7. til 10. janúar næstkomandi. [4/4]#EmiratesFACup pic.twitter.com/qlqfl0UgWB— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) December 6, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn