Lögreglan þurfti að stíga inn í rifrildi Xavi og Emery Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2021 18:01 Xavi ræðir við Pique í leik Barcelona og Villareal um helgina. Í bakgrunn má sjá vel sleikt hár Unai Emery, þjálfara Villareal. Eric Alonso/Getty Images Barcelona vann dramatískan 3-1 sigur á Villareal í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á laugardagskvöld. Er liðin gengu til búningsherbergja sauð allt upp úr milli stjóra liðanna. Xavi er tiltölulega nýtekinn við Börsungum og hefur þegar látið til sín taka innan vallar. Eftir sigurinn gegn Villareal virtist hann tilbúinn að láta til sín taka utan vallar er hann ræddi við Unai Emery, þjálfara Villareal. Þó lokatölur hafi verið 3-1 Barcelona í vil var staðan 1-1 er aðeins þrjár mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Börsungar skoruðu tvívegis á þeim tíma og því sauð eðlilega á Emery er flautað var til leiksloka. Til að bæta gráu ofan á svart vildu heimamenn fá tvær vítaspyrnur í leiknum en myndbandsdómari leiksins ákvað að aðhafast ekkert eftir að boltinn fór í hönd Gerards Pique, miðvarðar Barcelona, innan vítateigs. Þá féll Raúl Albiol, miðvörður Villareal, í teignum eftir viðskipti sín við Eric Garca en aftur var ekkert dæmt. Samkvæmt fjölmiðlum ytra eiga þeir Emery og Xavi að hafa rifist heiftarlega á leið sinni til búningsherbergja og ku rifrildið hafa orðið svo alvarlegt að lögreglumenn þurftu að stíga inn í og stíga til hliðar. Eftir leik helgarinnar er Barcelona í 7. sæti La Liga með 23 stig á meðan Villareal er í 12. sæti með 14 stig. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Xavi er tiltölulega nýtekinn við Börsungum og hefur þegar látið til sín taka innan vallar. Eftir sigurinn gegn Villareal virtist hann tilbúinn að láta til sín taka utan vallar er hann ræddi við Unai Emery, þjálfara Villareal. Þó lokatölur hafi verið 3-1 Barcelona í vil var staðan 1-1 er aðeins þrjár mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Börsungar skoruðu tvívegis á þeim tíma og því sauð eðlilega á Emery er flautað var til leiksloka. Til að bæta gráu ofan á svart vildu heimamenn fá tvær vítaspyrnur í leiknum en myndbandsdómari leiksins ákvað að aðhafast ekkert eftir að boltinn fór í hönd Gerards Pique, miðvarðar Barcelona, innan vítateigs. Þá féll Raúl Albiol, miðvörður Villareal, í teignum eftir viðskipti sín við Eric Garca en aftur var ekkert dæmt. Samkvæmt fjölmiðlum ytra eiga þeir Emery og Xavi að hafa rifist heiftarlega á leið sinni til búningsherbergja og ku rifrildið hafa orðið svo alvarlegt að lögreglumenn þurftu að stíga inn í og stíga til hliðar. Eftir leik helgarinnar er Barcelona í 7. sæti La Liga með 23 stig á meðan Villareal er í 12. sæti með 14 stig.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira