Haaland skoraði og Dortmund skellti sér á toppinn Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 27. nóvember 2021 16:30 Haaland skoraði í dag EPA-EFE/FOCKE STRANGMANN Fimm leikir fóru fram í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag. Borussia Dortmund vann góðan sigur og komst á topp deildarinnar. Bayern Munchen á samt leik til góða á morgun og geta komist aftur upp fyrir þá gulu. Borussia Dortmund mætti Wolfsburg á útivelli. Dortmund gátu komist á toppinn með sigri en Wolfsburg sat fyrir leikinn í sjöunda sæti deildarinnar. Það fór umstuðningsmenn Gula kafbátsins strax á 2. mínútu þegar að Bote Baku komst upp að endamörkum og gaf fyrir á Woute Weghorst sem gerði engin mistök og skallaði boltann í netið. Nokkuð jafnræði var með liðunum þangað til að á 35. mínútu að Dortmund fékk víti. Brotið var á Marco Reus og réttilega dæmt vítaspyrna. Emre Can, fyrrum leikmaður Juventus og Liverpool, skoraði af öryggi úr spyrnunni. 1-1 í hálfleik. Dortmund komst svo yfir á 55. mínútu. Marco Reus kom þá með boltann upp vinstri vænginn og lagði hann á Donyell Malen. Malen skoðaði sig vel um áður en hann hamraði boltanum í vinstra hornið. Flott mark hjá Malen sem er virkilega að spila vel um þessar mundir. Það var svo hinn óviðjafnanlegi Erling Braut Haaland sem skoraði þriðja og síðasta mark Dortmund á 80. mínútu eftir fyrirgjöf frá Julian Brandt. 1-3 útisigur Dortmund staðreynd og liðið í góðum gír. Önnur úrslit í þýska boltanum: Bochum 2-1 FreiburgKöln 4-1 MonchenglatbachGreyther Furth 3-6 HoffenheimHertha Berlin 1-1 Augsburg Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Borussia Dortmund mætti Wolfsburg á útivelli. Dortmund gátu komist á toppinn með sigri en Wolfsburg sat fyrir leikinn í sjöunda sæti deildarinnar. Það fór umstuðningsmenn Gula kafbátsins strax á 2. mínútu þegar að Bote Baku komst upp að endamörkum og gaf fyrir á Woute Weghorst sem gerði engin mistök og skallaði boltann í netið. Nokkuð jafnræði var með liðunum þangað til að á 35. mínútu að Dortmund fékk víti. Brotið var á Marco Reus og réttilega dæmt vítaspyrna. Emre Can, fyrrum leikmaður Juventus og Liverpool, skoraði af öryggi úr spyrnunni. 1-1 í hálfleik. Dortmund komst svo yfir á 55. mínútu. Marco Reus kom þá með boltann upp vinstri vænginn og lagði hann á Donyell Malen. Malen skoðaði sig vel um áður en hann hamraði boltanum í vinstra hornið. Flott mark hjá Malen sem er virkilega að spila vel um þessar mundir. Það var svo hinn óviðjafnanlegi Erling Braut Haaland sem skoraði þriðja og síðasta mark Dortmund á 80. mínútu eftir fyrirgjöf frá Julian Brandt. 1-3 útisigur Dortmund staðreynd og liðið í góðum gír. Önnur úrslit í þýska boltanum: Bochum 2-1 FreiburgKöln 4-1 MonchenglatbachGreyther Furth 3-6 HoffenheimHertha Berlin 1-1 Augsburg
Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira