Flughrædda mamman flaug til að sjá kveðjuleikinn eftir 26 ára feril Sindri Sverrisson skrifar 26. nóvember 2021 16:00 Formiga faðmaði móður sína sem loksins sá hana spila landsleik með berum augum. Skjáskot og Getty Ef hægt er að tala um goðsagnir í fótbolta þá hlýtur hin brasilíska Formiga að vera ein sú mesta. Hún hefur nú lagt landsliðsskóna á hilluna en flughrædd móðir hennar, sem aldrei hafði séð dóttur sína í landsleik, náði að telja í sig kjark til að sjá kveðjuleikinn. Formiga, sem er 43 ára gömul, hefur leikið á sjö Ólympíuleikum og sjö heimsmeistaramótum. Hafa ber í huga að þessi stórmót fara bara fram á fjögurra ára fresti en landsliðsferill Formiga, sem er 43 ára gömul, hófst árið 1995. Það hefur því ekki verið keppt í fótbolta kvenna á Ólympíuleikum án þess að Formiga sé með. Formiga endaði á að spila 234 landsleiki fyrir Brasilíu. Síðasti leikurinn var í gær þegar hún kom inn á í 15 mínútur í 6-1 stórsigri gegn Indlandi í Manaus, í miðjum Amasónfrumskóginum í Brasilíu. Lokaleikurinn var jafnframt fyrsti landsleikurinn sem að móðir Formigu sá hana spila með berum augum. Það var eflaust tilfinningaþrungin stund enda var stutt í tárin þegar mæðgurnar hittust á hóteli brasilíska liðsins, eins og sjá má: Formiga's mother is terrified of flying and has never seen her daughter play live.She managed to conquer her fear to make the final appearance of her daughter's amazing Brazil career pic.twitter.com/teyqB8TYnx— ESPN FC (@ESPNFC) November 26, 2021 Formiga hefur unnið tvenn silfurverðlaun á Ólympíuleikum, og silfur og brons á HM, auk þess að vinna Copa América sex sinnum. Formiga er ein af leikjahæstu landsliðskonum sögunnar en hún á þó ekki metið yfir flesta leiki. Það er í eigu hinnar bandarísku Kristine Lilly sem lék alls 354 A-landsleiki á sínum ferli. Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
Formiga, sem er 43 ára gömul, hefur leikið á sjö Ólympíuleikum og sjö heimsmeistaramótum. Hafa ber í huga að þessi stórmót fara bara fram á fjögurra ára fresti en landsliðsferill Formiga, sem er 43 ára gömul, hófst árið 1995. Það hefur því ekki verið keppt í fótbolta kvenna á Ólympíuleikum án þess að Formiga sé með. Formiga endaði á að spila 234 landsleiki fyrir Brasilíu. Síðasti leikurinn var í gær þegar hún kom inn á í 15 mínútur í 6-1 stórsigri gegn Indlandi í Manaus, í miðjum Amasónfrumskóginum í Brasilíu. Lokaleikurinn var jafnframt fyrsti landsleikurinn sem að móðir Formigu sá hana spila með berum augum. Það var eflaust tilfinningaþrungin stund enda var stutt í tárin þegar mæðgurnar hittust á hóteli brasilíska liðsins, eins og sjá má: Formiga's mother is terrified of flying and has never seen her daughter play live.She managed to conquer her fear to make the final appearance of her daughter's amazing Brazil career pic.twitter.com/teyqB8TYnx— ESPN FC (@ESPNFC) November 26, 2021 Formiga hefur unnið tvenn silfurverðlaun á Ólympíuleikum, og silfur og brons á HM, auk þess að vinna Copa América sex sinnum. Formiga er ein af leikjahæstu landsliðskonum sögunnar en hún á þó ekki metið yfir flesta leiki. Það er í eigu hinnar bandarísku Kristine Lilly sem lék alls 354 A-landsleiki á sínum ferli.
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira