Flughrædda mamman flaug til að sjá kveðjuleikinn eftir 26 ára feril Sindri Sverrisson skrifar 26. nóvember 2021 16:00 Formiga faðmaði móður sína sem loksins sá hana spila landsleik með berum augum. Skjáskot og Getty Ef hægt er að tala um goðsagnir í fótbolta þá hlýtur hin brasilíska Formiga að vera ein sú mesta. Hún hefur nú lagt landsliðsskóna á hilluna en flughrædd móðir hennar, sem aldrei hafði séð dóttur sína í landsleik, náði að telja í sig kjark til að sjá kveðjuleikinn. Formiga, sem er 43 ára gömul, hefur leikið á sjö Ólympíuleikum og sjö heimsmeistaramótum. Hafa ber í huga að þessi stórmót fara bara fram á fjögurra ára fresti en landsliðsferill Formiga, sem er 43 ára gömul, hófst árið 1995. Það hefur því ekki verið keppt í fótbolta kvenna á Ólympíuleikum án þess að Formiga sé með. Formiga endaði á að spila 234 landsleiki fyrir Brasilíu. Síðasti leikurinn var í gær þegar hún kom inn á í 15 mínútur í 6-1 stórsigri gegn Indlandi í Manaus, í miðjum Amasónfrumskóginum í Brasilíu. Lokaleikurinn var jafnframt fyrsti landsleikurinn sem að móðir Formigu sá hana spila með berum augum. Það var eflaust tilfinningaþrungin stund enda var stutt í tárin þegar mæðgurnar hittust á hóteli brasilíska liðsins, eins og sjá má: Formiga's mother is terrified of flying and has never seen her daughter play live.She managed to conquer her fear to make the final appearance of her daughter's amazing Brazil career pic.twitter.com/teyqB8TYnx— ESPN FC (@ESPNFC) November 26, 2021 Formiga hefur unnið tvenn silfurverðlaun á Ólympíuleikum, og silfur og brons á HM, auk þess að vinna Copa América sex sinnum. Formiga er ein af leikjahæstu landsliðskonum sögunnar en hún á þó ekki metið yfir flesta leiki. Það er í eigu hinnar bandarísku Kristine Lilly sem lék alls 354 A-landsleiki á sínum ferli. Fótbolti Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Formiga, sem er 43 ára gömul, hefur leikið á sjö Ólympíuleikum og sjö heimsmeistaramótum. Hafa ber í huga að þessi stórmót fara bara fram á fjögurra ára fresti en landsliðsferill Formiga, sem er 43 ára gömul, hófst árið 1995. Það hefur því ekki verið keppt í fótbolta kvenna á Ólympíuleikum án þess að Formiga sé með. Formiga endaði á að spila 234 landsleiki fyrir Brasilíu. Síðasti leikurinn var í gær þegar hún kom inn á í 15 mínútur í 6-1 stórsigri gegn Indlandi í Manaus, í miðjum Amasónfrumskóginum í Brasilíu. Lokaleikurinn var jafnframt fyrsti landsleikurinn sem að móðir Formigu sá hana spila með berum augum. Það var eflaust tilfinningaþrungin stund enda var stutt í tárin þegar mæðgurnar hittust á hóteli brasilíska liðsins, eins og sjá má: Formiga's mother is terrified of flying and has never seen her daughter play live.She managed to conquer her fear to make the final appearance of her daughter's amazing Brazil career pic.twitter.com/teyqB8TYnx— ESPN FC (@ESPNFC) November 26, 2021 Formiga hefur unnið tvenn silfurverðlaun á Ólympíuleikum, og silfur og brons á HM, auk þess að vinna Copa América sex sinnum. Formiga er ein af leikjahæstu landsliðskonum sögunnar en hún á þó ekki metið yfir flesta leiki. Það er í eigu hinnar bandarísku Kristine Lilly sem lék alls 354 A-landsleiki á sínum ferli.
Fótbolti Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira