Sex stig dregin af Reading Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. nóvember 2021 20:30 Sex stig voru tekin af Reading í dag. Robin Jones/Getty Images Sex stig hafa verið dregin af enska B-deildarliðinu Reading sökum brota á fjárhagsreglum ensku deildarkeppninnar. Um er að ræða annað lið deildarinnar sem lendir í stigafrádrætti á leiktíðinni. Derby County er svo gott sem fallið niður í C-deild eftir að alls 21 stig hefur verið dregið af liðinu vegna brota á fjárhagsreglum ensku deildarkeppninnar. Í reglunum segir að mega félög mest tapa 39 milljónum punda yfir þrjú tímabil. Í dag var staðfest að sex stig hafa verið dregin af Reading vegna sömu brota. Félagið fellur þar með niður um þrjú sæti og situr nú í 19. sæti með 16 stig. BREAKING: Sky Bet Championship side Reading have been deducted six points - with a further six suspended until the end of next season - after admitting to breaches of the EFL's profitability and sustainability rules.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 17, 2021 Í sumar var Reading sett í kaupbann og hefur aðeins mátt versla leikmenn á frjálsri sölu eða fá þá á láni. Danny Drinkwater og Baba Rahman komu á láni frá Chelsea í sumar. Scott Dann, Junior Hoilett og Alen Halilovic komu þá á frjálsri sölu líkt og Andy Carroll gerði einnig á dögunum. Reading er nú níu stigum frá Huddersfield Town sem situr í 8. sæti Championship-deildarinnar. Deildin er einkar jöfn í ár og stefnir í hörku baráttu um hvaða þrjú lið vinna sér inn sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Derby County er svo gott sem fallið niður í C-deild eftir að alls 21 stig hefur verið dregið af liðinu vegna brota á fjárhagsreglum ensku deildarkeppninnar. Í reglunum segir að mega félög mest tapa 39 milljónum punda yfir þrjú tímabil. Í dag var staðfest að sex stig hafa verið dregin af Reading vegna sömu brota. Félagið fellur þar með niður um þrjú sæti og situr nú í 19. sæti með 16 stig. BREAKING: Sky Bet Championship side Reading have been deducted six points - with a further six suspended until the end of next season - after admitting to breaches of the EFL's profitability and sustainability rules.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 17, 2021 Í sumar var Reading sett í kaupbann og hefur aðeins mátt versla leikmenn á frjálsri sölu eða fá þá á láni. Danny Drinkwater og Baba Rahman komu á láni frá Chelsea í sumar. Scott Dann, Junior Hoilett og Alen Halilovic komu þá á frjálsri sölu líkt og Andy Carroll gerði einnig á dögunum. Reading er nú níu stigum frá Huddersfield Town sem situr í 8. sæti Championship-deildarinnar. Deildin er einkar jöfn í ár og stefnir í hörku baráttu um hvaða þrjú lið vinna sér inn sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira