Sex stig dregin af Reading Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. nóvember 2021 20:30 Sex stig voru tekin af Reading í dag. Robin Jones/Getty Images Sex stig hafa verið dregin af enska B-deildarliðinu Reading sökum brota á fjárhagsreglum ensku deildarkeppninnar. Um er að ræða annað lið deildarinnar sem lendir í stigafrádrætti á leiktíðinni. Derby County er svo gott sem fallið niður í C-deild eftir að alls 21 stig hefur verið dregið af liðinu vegna brota á fjárhagsreglum ensku deildarkeppninnar. Í reglunum segir að mega félög mest tapa 39 milljónum punda yfir þrjú tímabil. Í dag var staðfest að sex stig hafa verið dregin af Reading vegna sömu brota. Félagið fellur þar með niður um þrjú sæti og situr nú í 19. sæti með 16 stig. BREAKING: Sky Bet Championship side Reading have been deducted six points - with a further six suspended until the end of next season - after admitting to breaches of the EFL's profitability and sustainability rules.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 17, 2021 Í sumar var Reading sett í kaupbann og hefur aðeins mátt versla leikmenn á frjálsri sölu eða fá þá á láni. Danny Drinkwater og Baba Rahman komu á láni frá Chelsea í sumar. Scott Dann, Junior Hoilett og Alen Halilovic komu þá á frjálsri sölu líkt og Andy Carroll gerði einnig á dögunum. Reading er nú níu stigum frá Huddersfield Town sem situr í 8. sæti Championship-deildarinnar. Deildin er einkar jöfn í ár og stefnir í hörku baráttu um hvaða þrjú lið vinna sér inn sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Sjá meira
Derby County er svo gott sem fallið niður í C-deild eftir að alls 21 stig hefur verið dregið af liðinu vegna brota á fjárhagsreglum ensku deildarkeppninnar. Í reglunum segir að mega félög mest tapa 39 milljónum punda yfir þrjú tímabil. Í dag var staðfest að sex stig hafa verið dregin af Reading vegna sömu brota. Félagið fellur þar með niður um þrjú sæti og situr nú í 19. sæti með 16 stig. BREAKING: Sky Bet Championship side Reading have been deducted six points - with a further six suspended until the end of next season - after admitting to breaches of the EFL's profitability and sustainability rules.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 17, 2021 Í sumar var Reading sett í kaupbann og hefur aðeins mátt versla leikmenn á frjálsri sölu eða fá þá á láni. Danny Drinkwater og Baba Rahman komu á láni frá Chelsea í sumar. Scott Dann, Junior Hoilett og Alen Halilovic komu þá á frjálsri sölu líkt og Andy Carroll gerði einnig á dögunum. Reading er nú níu stigum frá Huddersfield Town sem situr í 8. sæti Championship-deildarinnar. Deildin er einkar jöfn í ár og stefnir í hörku baráttu um hvaða þrjú lið vinna sér inn sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Sjá meira